Hannes: Minnti á erfiðustu hálfleikina á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2016 22:14 „Ég held að við hefðum tekið stig fyrir leikinn,“ sagði markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson í samtali við Arnar Björnsson eftir jafnteflið í Kænugarði í kvöld. „Þetta eru blendnar tilfinningar því við vorum algjörlega með þá í fyrri hálfleik og hefðum getað lokað leiknum. Það er svekkjandi að hafa ekki gert það. „Í seinni hálfleik tóku þeir völdin án þess þó að skapa mikið. En þeir eru meira með boltann og fengu vítaspyrnu og svona, þannig við tökum þetta. Við tökum það jákvæða úr þessu, þetta er sterkt stig á erfiðum útivelli.“ Úkraínumenn fengu vítaspyrnu í stöðunni 1-1 á 83. mínútu. Yevhen Konoplyanka fór á punktinn en skaut í stöng. Tók Hannes hann á taugum? „Eigum við ekki að segja það. Hann horfði allavega ekkert á boltann, hann horfði bara á mig og ég reyndi að standa eins lengi og ég gat,“ sagði Hannes sem vildi þó verja vítið. „Það er kominn tími til að ég verji víti fyrir landsliðið og ég var handviss um að það myndi gerast núna. Það er erfitt að verja þegar boltinn fer út af þannig ég tek það bara næst.“ Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og það voru forsendur til að ná enn meiri forystu. Hannes hefði viljað klára leikinn í fyrri hálfleik. „Engin spurning. Það var ekkert sem við gátum gert betur í fyrri hálfleik, þar gerðum við allt sem við áttum að gera en rákum ekki smiðshöggið á þetta,“ sagði Hannes. „En við verðum að skoða af hverju við misstum tökin í seinni hálfleiknum og náðum ekki upp flæði í spilinu. Þetta minnti á erfiðustu hálfleikina á EM þar sem við vorum bara að hanga á úrslitum og sparka fram. Við erum fínir í því en við viljum fá betri flæði í leik okkar eins og við getum gert.“Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 20:40 Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. 5. september 2016 21:55 Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06 Kolbeinn fór í aðgerð á hné Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld. 5. september 2016 21:10 Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira
„Ég held að við hefðum tekið stig fyrir leikinn,“ sagði markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson í samtali við Arnar Björnsson eftir jafnteflið í Kænugarði í kvöld. „Þetta eru blendnar tilfinningar því við vorum algjörlega með þá í fyrri hálfleik og hefðum getað lokað leiknum. Það er svekkjandi að hafa ekki gert það. „Í seinni hálfleik tóku þeir völdin án þess þó að skapa mikið. En þeir eru meira með boltann og fengu vítaspyrnu og svona, þannig við tökum þetta. Við tökum það jákvæða úr þessu, þetta er sterkt stig á erfiðum útivelli.“ Úkraínumenn fengu vítaspyrnu í stöðunni 1-1 á 83. mínútu. Yevhen Konoplyanka fór á punktinn en skaut í stöng. Tók Hannes hann á taugum? „Eigum við ekki að segja það. Hann horfði allavega ekkert á boltann, hann horfði bara á mig og ég reyndi að standa eins lengi og ég gat,“ sagði Hannes sem vildi þó verja vítið. „Það er kominn tími til að ég verji víti fyrir landsliðið og ég var handviss um að það myndi gerast núna. Það er erfitt að verja þegar boltinn fer út af þannig ég tek það bara næst.“ Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og það voru forsendur til að ná enn meiri forystu. Hannes hefði viljað klára leikinn í fyrri hálfleik. „Engin spurning. Það var ekkert sem við gátum gert betur í fyrri hálfleik, þar gerðum við allt sem við áttum að gera en rákum ekki smiðshöggið á þetta,“ sagði Hannes. „En við verðum að skoða af hverju við misstum tökin í seinni hálfleiknum og náðum ekki upp flæði í spilinu. Þetta minnti á erfiðustu hálfleikina á EM þar sem við vorum bara að hanga á úrslitum og sparka fram. Við erum fínir í því en við viljum fá betri flæði í leik okkar eins og við getum gert.“Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 20:40 Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. 5. september 2016 21:55 Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06 Kolbeinn fór í aðgerð á hné Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld. 5. september 2016 21:10 Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira
Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15
Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38
Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56
Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 20:40
Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. 5. september 2016 21:55
Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06
Kolbeinn fór í aðgerð á hné Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld. 5. september 2016 21:10
Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14