Axel leiðir í karlaflokki | Nína og Saga jafnar kvennamegin 20. ágúst 2016 19:15 Axel er að spila vel í Grafarholti. vísir/gsimyndir.net Axel Bóasson, úr GK, er með þriggja högga forskot fyrir lokahringinn á Securitas-mótinu, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Spilað er í Grafarholti. Axel spilaði fyrsta hringinn á 68 höggum, en í dag psilaði hann á 66 höggum og er því samtals á átta undir pari. Næstir koma þeir Bernhand Reiter, Birgir Leifur Hafþórsson og Þórður Rafn Gissurason, allir á fimm höggum undir pari. Í kvennaflokki eru þær Nína Björk Geirsdóttir og Saga Traustadóttir efstar og jafnar á sjö höggum yfir pari eftir fyrstu hringina tvo. Ragnhildur Sigurðadóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir koma svo næstar á einu höggi verr eða átta höggum yfir pari. Lokahringurinn fer fram á morgun og það er ljóst að spennan verður mikil bæði í karla- og kvennaflokki, en Vísir mun fylgjast með gangi mála á morgun. Sigurvegarinn fær 250 þúsund krónur í verðlaunafé ef hann er atvinnukylfingur, en stigameistari mótaraðarinnar fær 500 þúsund krónur, einnig ef hann er atvinnukylfingur. Golf Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Axel Bóasson, úr GK, er með þriggja högga forskot fyrir lokahringinn á Securitas-mótinu, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Spilað er í Grafarholti. Axel spilaði fyrsta hringinn á 68 höggum, en í dag psilaði hann á 66 höggum og er því samtals á átta undir pari. Næstir koma þeir Bernhand Reiter, Birgir Leifur Hafþórsson og Þórður Rafn Gissurason, allir á fimm höggum undir pari. Í kvennaflokki eru þær Nína Björk Geirsdóttir og Saga Traustadóttir efstar og jafnar á sjö höggum yfir pari eftir fyrstu hringina tvo. Ragnhildur Sigurðadóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir koma svo næstar á einu höggi verr eða átta höggum yfir pari. Lokahringurinn fer fram á morgun og það er ljóst að spennan verður mikil bæði í karla- og kvennaflokki, en Vísir mun fylgjast með gangi mála á morgun. Sigurvegarinn fær 250 þúsund krónur í verðlaunafé ef hann er atvinnukylfingur, en stigameistari mótaraðarinnar fær 500 þúsund krónur, einnig ef hann er atvinnukylfingur.
Golf Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira