Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga Pétur Marinó Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 05:49 Vísir/Getty UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. Þeir Nate Diaz og Conor McGregor mættust á UFC 196 fyrr á árinu þar sem Diaz sigraði eftir hengingu í 2. lotu. McGregor var staðráðinn í að ná fram hefndum og tókst honum ætlunarverk sitt. Bardaginn var frábær skemmtun sem verður lengi í minnum hafður. Conor McGregor byrjaði bardagann afar vel og kýldi Nate Diaz niður nokkrum sinnum fyrstu tvær loturnar. Nate Diaz stóð hins vegar allar árásir Conor McGregor af sér og var sjálfur nálægt því að klára McGregor í 3. lotu. Á endanum sigraði Írinn eftir meirihluta dómaraákvörðun eftir fimm harðar lotur. Tveir dómarar dæmdu McGregor sigurinn á meðan einn dómaranna dæmdi bardagann jafntefli. Nate Diaz var ekki sáttur með dómaraákvörðunina og má telja líklegt að kapparnir munu mætast í þriðja sinn síðar meir.Anthony Johnson sigraði eftir enn eitt rothöggið þegar hann kláraði Glover Teixeira með höggum eftir aðeins 13 sekúndur í 1. lotu. Með sigrinum tryggði hann sér líklegast annan titilbardaga gegn Daniel Cormier.Rick Story mátti sætta sig við sitt fyrsta tap eftir rothögg en Donald Cerrone átti frábæra frammistöðu í kvöld. Cerrone kláraði Story í 2. lotu eftir frábæra fléttu og skoraði um leið á léttvigtarmeistarann Eddie Alvarez. Cerrone er nú með þrjá sigra í röð í veltivigtinni en hyggst fara aftur niður í léttvigtina til að skora á nýja meistarann. Öll önnur úrslit má nálgast á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30 Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00 Conor og Diaz munu fá háar sektir Bardagakapparnir Conor McGregor og Nate Diaz munu fá grimma refsingu fyrir hegðun sína á blaðamannafundinum á miðvikudag. Hegðun þeirra er litin mjög alvarlegum augum. 19. ágúst 2016 13:30 Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30 UFC 202: Rick Story mætir Donald Cerrone í kvöld Eins og flestum bardagaáhugamönnum er kunnugt um berst Conor McGregor við Nate Diaz í kvöld. Það má þó ekki gleyma því að fyrr um kvöldið eru margir frábærir bardagar sem fólk má ekki missa af. 20. ágúst 2016 21:30 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. Þeir Nate Diaz og Conor McGregor mættust á UFC 196 fyrr á árinu þar sem Diaz sigraði eftir hengingu í 2. lotu. McGregor var staðráðinn í að ná fram hefndum og tókst honum ætlunarverk sitt. Bardaginn var frábær skemmtun sem verður lengi í minnum hafður. Conor McGregor byrjaði bardagann afar vel og kýldi Nate Diaz niður nokkrum sinnum fyrstu tvær loturnar. Nate Diaz stóð hins vegar allar árásir Conor McGregor af sér og var sjálfur nálægt því að klára McGregor í 3. lotu. Á endanum sigraði Írinn eftir meirihluta dómaraákvörðun eftir fimm harðar lotur. Tveir dómarar dæmdu McGregor sigurinn á meðan einn dómaranna dæmdi bardagann jafntefli. Nate Diaz var ekki sáttur með dómaraákvörðunina og má telja líklegt að kapparnir munu mætast í þriðja sinn síðar meir.Anthony Johnson sigraði eftir enn eitt rothöggið þegar hann kláraði Glover Teixeira með höggum eftir aðeins 13 sekúndur í 1. lotu. Með sigrinum tryggði hann sér líklegast annan titilbardaga gegn Daniel Cormier.Rick Story mátti sætta sig við sitt fyrsta tap eftir rothögg en Donald Cerrone átti frábæra frammistöðu í kvöld. Cerrone kláraði Story í 2. lotu eftir frábæra fléttu og skoraði um leið á léttvigtarmeistarann Eddie Alvarez. Cerrone er nú með þrjá sigra í röð í veltivigtinni en hyggst fara aftur niður í léttvigtina til að skora á nýja meistarann. Öll önnur úrslit má nálgast á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30 Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00 Conor og Diaz munu fá háar sektir Bardagakapparnir Conor McGregor og Nate Diaz munu fá grimma refsingu fyrir hegðun sína á blaðamannafundinum á miðvikudag. Hegðun þeirra er litin mjög alvarlegum augum. 19. ágúst 2016 13:30 Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30 UFC 202: Rick Story mætir Donald Cerrone í kvöld Eins og flestum bardagaáhugamönnum er kunnugt um berst Conor McGregor við Nate Diaz í kvöld. Það má þó ekki gleyma því að fyrr um kvöldið eru margir frábærir bardagar sem fólk má ekki missa af. 20. ágúst 2016 21:30 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30
Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00
Conor og Diaz munu fá háar sektir Bardagakapparnir Conor McGregor og Nate Diaz munu fá grimma refsingu fyrir hegðun sína á blaðamannafundinum á miðvikudag. Hegðun þeirra er litin mjög alvarlegum augum. 19. ágúst 2016 13:30
Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30
UFC 202: Rick Story mætir Donald Cerrone í kvöld Eins og flestum bardagaáhugamönnum er kunnugt um berst Conor McGregor við Nate Diaz í kvöld. Það má þó ekki gleyma því að fyrr um kvöldið eru margir frábærir bardagar sem fólk má ekki missa af. 20. ágúst 2016 21:30