Stórleikur í Krikanum | Hvað gera þjálfaralausir Eyjamenn? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2016 07:00 Úr fyrri leik Stjörnunnar og FH í sumar. vísir/anton Sextándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Sá stærsti fer fram í Kaplakrika þar sem FH og Stjarnan mætast. FH-ingar sitja á toppnum með 31 stig en Stjörnumenn eru í 3. sæti með 27 stig. Garðbæingar mega því engan veginn því að tapa leiknum í kvöld ef þeir ætla að halda áfram að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin skildu jöfn, 1-1, í fyrri umferðinni. Emil Pálsson kom FH yfir í fyrri hálfleik en Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni stig þegar hann jafnaði metin þremur mínútum fyrir leikslok. Í Árbænum mætast Fylkir og ÍA. Fylkismenn sóttu sigur til Eyja í síðustu umferð og eru fjórum stigum frá öruggu sæti. Árbæingar eru taplausir í síðustu þremur leikjum sínum og þurfa að halda áfram að sækja stig í kvöld gegn Skagamönnum sem unnu 3-0 sigur á Víkingi Ó. í síðustu umferð. Eyjamenn, sem eru í 10. sætinu með 17 stig, fjórum stigum meira en Fylkir, sækja Víkinga heim. Víkingar mæta særðir til leiks eftir að hafa verið niðurlægðir af Val í síðustu umferð, 7-0. Ástandið á liði ÍBV er heldur ekkert sérstakt en þjálfari þess, Bjarni Jóhannsson, hætti á dögunum. Alfreð Elías Jóhannsson og Ian Jeffs stýra liðinu í leiknum í kvöld. Þessir þrír leikir hefjast allir klukkan 18:00. Tveimur tímum síðar hefst leikur Þróttar og Vals í Laugardalnum. Staða Þróttara er nánast vonlaus en þeir eru með átta stig í tólfta og neðsta sæti deildarinnar, heilum níu stigum frá öruggu sæti. Bikarmeistarar Vals eru aftur á móti á góðu róli og geta endurheimt 5. sætið með sigri í kvöld.Leikir kvöldsins: 18:00 FH - Stjarnan Stöð 2 Sport HD 18:00 Fylkir - ÍA 18:00 Víkingur R. - ÍBV 20:00 Þróttur - Valur Stöð 2 Sport 2 HD Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Sjáðu mörkin KR og Breiðabilk gerðu 1-1 jafntefli á Alvogen-vellinum í 16. umferð Pepsi-deildar karla, en Morten Beck Andersen bjargaði stigi fyrir KR. 21. ágúst 2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 2-2 | Víkingur stöðvaði blæðinguna | Sjáðu mörkin Marcus Solberg tryggði Fjölni 2-2 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík á útivelli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 21. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Sextándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Sá stærsti fer fram í Kaplakrika þar sem FH og Stjarnan mætast. FH-ingar sitja á toppnum með 31 stig en Stjörnumenn eru í 3. sæti með 27 stig. Garðbæingar mega því engan veginn því að tapa leiknum í kvöld ef þeir ætla að halda áfram að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin skildu jöfn, 1-1, í fyrri umferðinni. Emil Pálsson kom FH yfir í fyrri hálfleik en Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni stig þegar hann jafnaði metin þremur mínútum fyrir leikslok. Í Árbænum mætast Fylkir og ÍA. Fylkismenn sóttu sigur til Eyja í síðustu umferð og eru fjórum stigum frá öruggu sæti. Árbæingar eru taplausir í síðustu þremur leikjum sínum og þurfa að halda áfram að sækja stig í kvöld gegn Skagamönnum sem unnu 3-0 sigur á Víkingi Ó. í síðustu umferð. Eyjamenn, sem eru í 10. sætinu með 17 stig, fjórum stigum meira en Fylkir, sækja Víkinga heim. Víkingar mæta særðir til leiks eftir að hafa verið niðurlægðir af Val í síðustu umferð, 7-0. Ástandið á liði ÍBV er heldur ekkert sérstakt en þjálfari þess, Bjarni Jóhannsson, hætti á dögunum. Alfreð Elías Jóhannsson og Ian Jeffs stýra liðinu í leiknum í kvöld. Þessir þrír leikir hefjast allir klukkan 18:00. Tveimur tímum síðar hefst leikur Þróttar og Vals í Laugardalnum. Staða Þróttara er nánast vonlaus en þeir eru með átta stig í tólfta og neðsta sæti deildarinnar, heilum níu stigum frá öruggu sæti. Bikarmeistarar Vals eru aftur á móti á góðu róli og geta endurheimt 5. sætið með sigri í kvöld.Leikir kvöldsins: 18:00 FH - Stjarnan Stöð 2 Sport HD 18:00 Fylkir - ÍA 18:00 Víkingur R. - ÍBV 20:00 Þróttur - Valur Stöð 2 Sport 2 HD
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Sjáðu mörkin KR og Breiðabilk gerðu 1-1 jafntefli á Alvogen-vellinum í 16. umferð Pepsi-deildar karla, en Morten Beck Andersen bjargaði stigi fyrir KR. 21. ágúst 2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 2-2 | Víkingur stöðvaði blæðinguna | Sjáðu mörkin Marcus Solberg tryggði Fjölni 2-2 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík á útivelli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 21. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Sjáðu mörkin KR og Breiðabilk gerðu 1-1 jafntefli á Alvogen-vellinum í 16. umferð Pepsi-deildar karla, en Morten Beck Andersen bjargaði stigi fyrir KR. 21. ágúst 2016 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 2-2 | Víkingur stöðvaði blæðinguna | Sjáðu mörkin Marcus Solberg tryggði Fjölni 2-2 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík á útivelli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 21. ágúst 2016 21:15