Fær Gunnar bardaga í Belfast í nóvember? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2016 13:45 Gunnar Nelson. vísir/getty Gunnar Nelson hefur ekki barist síðan hann vann frækinn sigur á Albert Tumenov í Rotterdam þann 8. maí síðastliðinn en engar fregnir hafa borist af mögulegum bardögum hans á næstunni. UFC tilkynnti um helgina að haldið verði bardagakvöld í Belfast á Norður-Írlandi þann 19. nóvember en ekki hefur verið tilkynnt hvaða bardagar verði á dagskrá. Gunnar Nelson er afar vinsæll á Írlandi og hefur barist þar áður. Það mætti því leiða líkur að því að forráðamenn UFC hafi áhuga á að fá Gunnar til Norður-Írlands. „Við höfum átt í viðræðum við UFC um eitt bardagakvöld en það er ekkert endanlegt,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, í samtali við Vísi í dag. „Það er of snemmt að segja til um hvað gerist en við erum að skoða málin.“ Gunnar er nú í ellefta sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt en meira er fjallað um bardagakvöldið í Belfast á vef MMA frétta.BREAKING: We're coming back to Northern Ireland!! Get the latest on #UFCBelfast here: https://t.co/VnsLimSKNt pic.twitter.com/kTbJAPhpng— UFC Europe (@UFCEurope) August 19, 2016 MMA Tengdar fréttir Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira
Gunnar Nelson hefur ekki barist síðan hann vann frækinn sigur á Albert Tumenov í Rotterdam þann 8. maí síðastliðinn en engar fregnir hafa borist af mögulegum bardögum hans á næstunni. UFC tilkynnti um helgina að haldið verði bardagakvöld í Belfast á Norður-Írlandi þann 19. nóvember en ekki hefur verið tilkynnt hvaða bardagar verði á dagskrá. Gunnar Nelson er afar vinsæll á Írlandi og hefur barist þar áður. Það mætti því leiða líkur að því að forráðamenn UFC hafi áhuga á að fá Gunnar til Norður-Írlands. „Við höfum átt í viðræðum við UFC um eitt bardagakvöld en það er ekkert endanlegt,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, í samtali við Vísi í dag. „Það er of snemmt að segja til um hvað gerist en við erum að skoða málin.“ Gunnar er nú í ellefta sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt en meira er fjallað um bardagakvöldið í Belfast á vef MMA frétta.BREAKING: We're coming back to Northern Ireland!! Get the latest on #UFCBelfast here: https://t.co/VnsLimSKNt pic.twitter.com/kTbJAPhpng— UFC Europe (@UFCEurope) August 19, 2016
MMA Tengdar fréttir Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira
Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45
UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00
Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00