Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour