Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Nýtt íslenskt skómerki. Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Nýtt íslenskt skómerki. Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour