Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour