Þórður Þorsteinn: Auðveldara að fara í vinnuna á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. ágúst 2016 20:51 Þórður Þorsteinn Þórðarson og félagar í ÍA. Vísir/Ernir Þórður Þorsteinn Þórðarsson leikmaður Skagamanna var kamkapátur í leikslok eftir góðan 3-0 sigur heimamanna á Víkingi Ólafsvík í Pepsi-deild karla í kvöld. Opnaði hann markareikning sinna manna í kvöld og var ógnandi í nýrri stöðu ofar á vellinum. „Ég var alltaf framar á vellinum þegar ég var í yngri flokkunum ég hef alltaf vonast eftir því að koma framar á völlinn og ég nýtti tækifærið bara ágætlega,“ segir Þórður sem er betur þekktur sem bakvörður með liði sínu ÍA. Mark hans var afar laglegt en hann keyrði inn í teiginn af hægri kantinum áður en að hann smellti boltanum í stöngina og inn. „Ég er búinn að æfa þetta alla vikuna þannig að það er fínt að koma þessu yfir í leikina líka,“ segir Þórður sem vonast til þess að gera hægri kantstöðuna að sinni eigin. „Hallur er búinn að standa sig frábærlega í hægri bak og það væri fáránlegt að ætla sér að breyta því núna. Jón Vilhelm er meiddur og ég vann mig inn í liðið á kantinum.“ Skagamenn hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn Víkingi Ólafsvík að undanförnu auk þess sem að liðið tapaði síðustu tveimur leikjum á undan leiknum í kvöld. Segir Þórður að það verði mun auðveldara að mæta í vinnuna á morgun eftir leik kvöldsins. „Það er mikill léttir. Ég vinn við það að fara í fyrirtækin hérna og það er drullað yfir mann þegar við töpum en það verður gaman að mæta í vinnuna á morgun,“ sagði kátur Þórður sem valinn var maður leiksins. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 3-0 | ÍA hefndi sín á Ólsurum ÍA vann góðan sigur á Víkingi Ólafsvík á heimavelli í kvöld. 15. ágúst 2016 21:00 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Enski boltinn Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Þórður Þorsteinn Þórðarsson leikmaður Skagamanna var kamkapátur í leikslok eftir góðan 3-0 sigur heimamanna á Víkingi Ólafsvík í Pepsi-deild karla í kvöld. Opnaði hann markareikning sinna manna í kvöld og var ógnandi í nýrri stöðu ofar á vellinum. „Ég var alltaf framar á vellinum þegar ég var í yngri flokkunum ég hef alltaf vonast eftir því að koma framar á völlinn og ég nýtti tækifærið bara ágætlega,“ segir Þórður sem er betur þekktur sem bakvörður með liði sínu ÍA. Mark hans var afar laglegt en hann keyrði inn í teiginn af hægri kantinum áður en að hann smellti boltanum í stöngina og inn. „Ég er búinn að æfa þetta alla vikuna þannig að það er fínt að koma þessu yfir í leikina líka,“ segir Þórður sem vonast til þess að gera hægri kantstöðuna að sinni eigin. „Hallur er búinn að standa sig frábærlega í hægri bak og það væri fáránlegt að ætla sér að breyta því núna. Jón Vilhelm er meiddur og ég vann mig inn í liðið á kantinum.“ Skagamenn hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn Víkingi Ólafsvík að undanförnu auk þess sem að liðið tapaði síðustu tveimur leikjum á undan leiknum í kvöld. Segir Þórður að það verði mun auðveldara að mæta í vinnuna á morgun eftir leik kvöldsins. „Það er mikill léttir. Ég vinn við það að fara í fyrirtækin hérna og það er drullað yfir mann þegar við töpum en það verður gaman að mæta í vinnuna á morgun,“ sagði kátur Þórður sem valinn var maður leiksins.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 3-0 | ÍA hefndi sín á Ólsurum ÍA vann góðan sigur á Víkingi Ólafsvík á heimavelli í kvöld. 15. ágúst 2016 21:00 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Enski boltinn Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 3-0 | ÍA hefndi sín á Ólsurum ÍA vann góðan sigur á Víkingi Ólafsvík á heimavelli í kvöld. 15. ágúst 2016 21:00