Erlendir ökumenn í umferðaróhöppum á Vesturlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. ágúst 2016 13:53 Frá einu óhappanna í síðustu viku. mynd/lögreglan Alls urðu ellefu umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í liðinni viku en þau voru þó öll án teljandi meiðsla þar sem fólk var almennt með öryggisbeltin spennt. Á Facebook-síðu lögreglunnar á Vesturlandi segir að í einu óhappinu hafi erlendum ferðamanni á bílaleigujeppa fipast við aksturinn við Leirá í Hvalfjarðarsveit og var bíllinn „út um allan veg“ samkvæmt sjónarvotti áður en jeppinn fór yfir með miklum skruðningum. Ekki urðu meiðsl á fólki en bíllinn var fjarlægður af vettvangi og var mikið skemmdur. Þá fór annar erlendur ferðamaður út af á Holtavörðuheiði. Þrennt var í bílnum en engan sakaði. Þriðji ferðamaðurinn lenti síðan í umferðaróhappi er hann missti stjórn á jepplingi í lausamöl á holóttum malarvegi á Hvítársíðu. Bíllinn fór út af og valt en ökumaður og farþegi sluppu án teljandi meiðsla. „Komu erlendir ferðamenn við sögu í 8 af þessum 11 umferðaróhöppum sem að urðu í umdæmi LVL í sl. viku er það trúlega hæsta hlutfall ferðamanna í þessum málaflokki til þessa, en á þessum árstíma hefur þetta hlutfall verið um eða upp undir helmingur á undanförnum árum. Verkefni lögreglunnar á Vesturlandi vegna erlendra ferðamanna eru þó ekki að fullu talin því þeir koma einnig vaxandi við sögu í öðrum málaflokkum, svo sem í ökuhraðamælingum,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Alls urðu ellefu umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í liðinni viku en þau voru þó öll án teljandi meiðsla þar sem fólk var almennt með öryggisbeltin spennt. Á Facebook-síðu lögreglunnar á Vesturlandi segir að í einu óhappinu hafi erlendum ferðamanni á bílaleigujeppa fipast við aksturinn við Leirá í Hvalfjarðarsveit og var bíllinn „út um allan veg“ samkvæmt sjónarvotti áður en jeppinn fór yfir með miklum skruðningum. Ekki urðu meiðsl á fólki en bíllinn var fjarlægður af vettvangi og var mikið skemmdur. Þá fór annar erlendur ferðamaður út af á Holtavörðuheiði. Þrennt var í bílnum en engan sakaði. Þriðji ferðamaðurinn lenti síðan í umferðaróhappi er hann missti stjórn á jepplingi í lausamöl á holóttum malarvegi á Hvítársíðu. Bíllinn fór út af og valt en ökumaður og farþegi sluppu án teljandi meiðsla. „Komu erlendir ferðamenn við sögu í 8 af þessum 11 umferðaróhöppum sem að urðu í umdæmi LVL í sl. viku er það trúlega hæsta hlutfall ferðamanna í þessum málaflokki til þessa, en á þessum árstíma hefur þetta hlutfall verið um eða upp undir helmingur á undanförnum árum. Verkefni lögreglunnar á Vesturlandi vegna erlendra ferðamanna eru þó ekki að fullu talin því þeir koma einnig vaxandi við sögu í öðrum málaflokkum, svo sem í ökuhraðamælingum,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent