Ekki nógu margir látnir 17. ágúst 2016 09:30 Stjórnarmaðurinn hefur borið gæfu til að fá að kynnast fyrirtækjum af margvíslegum toga, stærðum og gerðum á sínum ferli. Sum hafa meira að segja aldrei orðið eiginleg fyrirtæki heldur einungis hugmyndir á teikniborði. Reynslan hefur þó kennt stjórnarmanninum að honum finnst meira hvetjandi að fást við hluti sem telja má jákvæða og skemmtilega. Þannig ertu líklegri til að beita þér af krafti í þágu fyrirtækis sem framleiðir vöru sem þér hugnast fremur en annars sem starfar á markaði sem fellur utan þíns áhugasviðs. Stjórnarmanninum varð hugsað til þessa þegar hann las frétt í erlendu viðskiptablaði um fall hlutabréfa í ástralska félaginu Invocare sem er stærsti rekandi útfararstofa í Ástralíu og Nýja-Sjálands auk þess að reka starfsemi í fleiri löndum. Aðspurður hvað ylli slælegu gengi sagði forstjórinn að því miður hefðu færri dauðsföll orðið á lykilmörkuðum undanfarna mánuði en áætlanir félagsins hefðu gert ráð fyrir. Hann bað þó fjárfesta að örvænta ekki því spáð væri 2,8% árlegri fjölgun dauðsfalla allt til ársins 2038. Einkum vegna þess að meðalaldur hækkaði og innflytjendur héldu áfram að streyma inn. Langtímahorfur félagsins væru því góðar (svo lengi sem framfarir læknavísindanna yrðu ekki of hraðar). Nú vinna útfararstjórar einstaklega þarft verk og flestir af mikilli fagmennsku. Hins vegar hlýtur að vera örlítið niðurdrepandi að eiga starfsöryggi sitt undir manninum með ljáinn. Stjórnarmaðurinn Mest lesið Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Atvinnulíf Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Sjá meira
Stjórnarmaðurinn hefur borið gæfu til að fá að kynnast fyrirtækjum af margvíslegum toga, stærðum og gerðum á sínum ferli. Sum hafa meira að segja aldrei orðið eiginleg fyrirtæki heldur einungis hugmyndir á teikniborði. Reynslan hefur þó kennt stjórnarmanninum að honum finnst meira hvetjandi að fást við hluti sem telja má jákvæða og skemmtilega. Þannig ertu líklegri til að beita þér af krafti í þágu fyrirtækis sem framleiðir vöru sem þér hugnast fremur en annars sem starfar á markaði sem fellur utan þíns áhugasviðs. Stjórnarmanninum varð hugsað til þessa þegar hann las frétt í erlendu viðskiptablaði um fall hlutabréfa í ástralska félaginu Invocare sem er stærsti rekandi útfararstofa í Ástralíu og Nýja-Sjálands auk þess að reka starfsemi í fleiri löndum. Aðspurður hvað ylli slælegu gengi sagði forstjórinn að því miður hefðu færri dauðsföll orðið á lykilmörkuðum undanfarna mánuði en áætlanir félagsins hefðu gert ráð fyrir. Hann bað þó fjárfesta að örvænta ekki því spáð væri 2,8% árlegri fjölgun dauðsfalla allt til ársins 2038. Einkum vegna þess að meðalaldur hækkaði og innflytjendur héldu áfram að streyma inn. Langtímahorfur félagsins væru því góðar (svo lengi sem framfarir læknavísindanna yrðu ekki of hraðar). Nú vinna útfararstjórar einstaklega þarft verk og flestir af mikilli fagmennsku. Hins vegar hlýtur að vera örlítið niðurdrepandi að eiga starfsöryggi sitt undir manninum með ljáinn.
Stjórnarmaðurinn Mest lesið Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Atvinnulíf Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Sjá meira