Ylströnd opnar á Egilsstöðum 2018 Jóhann K. Jóhannsson skrifar 17. ágúst 2016 19:45 Ylströnd mun opna á Egilsstöðum eftir tvö ár ef hugmyndir frumkvöðla á Egilstöðum ganga eftir. Vilyrði hefur fengist fyrir nægjanlegu fjármagni, en reiknað er með því að endanlegum fyrirvörum verði rutt úr vegi á næstu dögum. Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn á Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn. Sú staðreynd að heita vatnið á héraði er eina vottaða neysluvatnið á Íslandi kom hópi frumkvöðla af stað með verkefnið sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Áætlaður kostnaður við uppbyggingu á svæðinu er á bilinu 350-400 milljónir. "Verkefnið er í raun fjármagnað, það er einn fyrirvari sem er verið að bíða eftir að sé aflétt og þá verður gefið út hvort að þetta fari á fullt á næstu dögum," segir Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Ylstrandarinnar ehf. Hilmar segir að framkvæmdin geti verið fljót að borga sig upp miðað við þá fjölgun ferðamanna sem fer um hérað á hverju ári. Ylströndin geti orðið öflugur viðkomustaður á milli Jökulsárlóns og Mývatns.Vandamálið í dag er það að lítil afþreying er á staðnum, og er það letjandi fyrir ferðamenn að staldra við. Verkefnið sé unnið með það í huga að fá ferðamenn til þess að stoppa lengur við á Hérðaði. "Við gerum ráð fyrir ekki nema um 40.000 manns á fyrsta ári en síðan verði svolítil aukning og það er kannski svona svipað eins og jarðböðin. Ætli þau séu ekki að ná því á einum mánuði. Við erum að vonast til þess að að þetta verði opnað svona fyrirhluta árs 2018 en auðvitað er svona lokahönnun eftir og það getur ýmislegt gerst á næstu mánuðu," segir Hilmar.Það er tvennt sem maður hugsar um þegar maður hugsar um störndina. Það er annars vegar heit vatn eða heitur sjór og hvítur sandur. Hvernig ætlið þið að koma því við hér? "Já, við erum að selja Íslands og hér við, allavega á austurlandi þá er sandurinn svartur og það er akkúrat það sem við ætlum að selja," segir Hilmar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira
Ylströnd mun opna á Egilsstöðum eftir tvö ár ef hugmyndir frumkvöðla á Egilstöðum ganga eftir. Vilyrði hefur fengist fyrir nægjanlegu fjármagni, en reiknað er með því að endanlegum fyrirvörum verði rutt úr vegi á næstu dögum. Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn á Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn. Sú staðreynd að heita vatnið á héraði er eina vottaða neysluvatnið á Íslandi kom hópi frumkvöðla af stað með verkefnið sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Áætlaður kostnaður við uppbyggingu á svæðinu er á bilinu 350-400 milljónir. "Verkefnið er í raun fjármagnað, það er einn fyrirvari sem er verið að bíða eftir að sé aflétt og þá verður gefið út hvort að þetta fari á fullt á næstu dögum," segir Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Ylstrandarinnar ehf. Hilmar segir að framkvæmdin geti verið fljót að borga sig upp miðað við þá fjölgun ferðamanna sem fer um hérað á hverju ári. Ylströndin geti orðið öflugur viðkomustaður á milli Jökulsárlóns og Mývatns.Vandamálið í dag er það að lítil afþreying er á staðnum, og er það letjandi fyrir ferðamenn að staldra við. Verkefnið sé unnið með það í huga að fá ferðamenn til þess að stoppa lengur við á Hérðaði. "Við gerum ráð fyrir ekki nema um 40.000 manns á fyrsta ári en síðan verði svolítil aukning og það er kannski svona svipað eins og jarðböðin. Ætli þau séu ekki að ná því á einum mánuði. Við erum að vonast til þess að að þetta verði opnað svona fyrirhluta árs 2018 en auðvitað er svona lokahönnun eftir og það getur ýmislegt gerst á næstu mánuðu," segir Hilmar.Það er tvennt sem maður hugsar um þegar maður hugsar um störndina. Það er annars vegar heit vatn eða heitur sjór og hvítur sandur. Hvernig ætlið þið að koma því við hér? "Já, við erum að selja Íslands og hér við, allavega á austurlandi þá er sandurinn svartur og það er akkúrat það sem við ætlum að selja," segir Hilmar
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira