Ylströnd opnar á Egilsstöðum 2018 Jóhann K. Jóhannsson skrifar 17. ágúst 2016 19:45 Ylströnd mun opna á Egilsstöðum eftir tvö ár ef hugmyndir frumkvöðla á Egilstöðum ganga eftir. Vilyrði hefur fengist fyrir nægjanlegu fjármagni, en reiknað er með því að endanlegum fyrirvörum verði rutt úr vegi á næstu dögum. Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn á Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn. Sú staðreynd að heita vatnið á héraði er eina vottaða neysluvatnið á Íslandi kom hópi frumkvöðla af stað með verkefnið sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Áætlaður kostnaður við uppbyggingu á svæðinu er á bilinu 350-400 milljónir. "Verkefnið er í raun fjármagnað, það er einn fyrirvari sem er verið að bíða eftir að sé aflétt og þá verður gefið út hvort að þetta fari á fullt á næstu dögum," segir Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Ylstrandarinnar ehf. Hilmar segir að framkvæmdin geti verið fljót að borga sig upp miðað við þá fjölgun ferðamanna sem fer um hérað á hverju ári. Ylströndin geti orðið öflugur viðkomustaður á milli Jökulsárlóns og Mývatns.Vandamálið í dag er það að lítil afþreying er á staðnum, og er það letjandi fyrir ferðamenn að staldra við. Verkefnið sé unnið með það í huga að fá ferðamenn til þess að stoppa lengur við á Hérðaði. "Við gerum ráð fyrir ekki nema um 40.000 manns á fyrsta ári en síðan verði svolítil aukning og það er kannski svona svipað eins og jarðböðin. Ætli þau séu ekki að ná því á einum mánuði. Við erum að vonast til þess að að þetta verði opnað svona fyrirhluta árs 2018 en auðvitað er svona lokahönnun eftir og það getur ýmislegt gerst á næstu mánuðu," segir Hilmar.Það er tvennt sem maður hugsar um þegar maður hugsar um störndina. Það er annars vegar heit vatn eða heitur sjór og hvítur sandur. Hvernig ætlið þið að koma því við hér? "Já, við erum að selja Íslands og hér við, allavega á austurlandi þá er sandurinn svartur og það er akkúrat það sem við ætlum að selja," segir Hilmar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir „Fólk með vímefnavanda úr öllum stéttum landsins“ Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira
Ylströnd mun opna á Egilsstöðum eftir tvö ár ef hugmyndir frumkvöðla á Egilstöðum ganga eftir. Vilyrði hefur fengist fyrir nægjanlegu fjármagni, en reiknað er með því að endanlegum fyrirvörum verði rutt úr vegi á næstu dögum. Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn á Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn. Sú staðreynd að heita vatnið á héraði er eina vottaða neysluvatnið á Íslandi kom hópi frumkvöðla af stað með verkefnið sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Áætlaður kostnaður við uppbyggingu á svæðinu er á bilinu 350-400 milljónir. "Verkefnið er í raun fjármagnað, það er einn fyrirvari sem er verið að bíða eftir að sé aflétt og þá verður gefið út hvort að þetta fari á fullt á næstu dögum," segir Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Ylstrandarinnar ehf. Hilmar segir að framkvæmdin geti verið fljót að borga sig upp miðað við þá fjölgun ferðamanna sem fer um hérað á hverju ári. Ylströndin geti orðið öflugur viðkomustaður á milli Jökulsárlóns og Mývatns.Vandamálið í dag er það að lítil afþreying er á staðnum, og er það letjandi fyrir ferðamenn að staldra við. Verkefnið sé unnið með það í huga að fá ferðamenn til þess að stoppa lengur við á Hérðaði. "Við gerum ráð fyrir ekki nema um 40.000 manns á fyrsta ári en síðan verði svolítil aukning og það er kannski svona svipað eins og jarðböðin. Ætli þau séu ekki að ná því á einum mánuði. Við erum að vonast til þess að að þetta verði opnað svona fyrirhluta árs 2018 en auðvitað er svona lokahönnun eftir og það getur ýmislegt gerst á næstu mánuðu," segir Hilmar.Það er tvennt sem maður hugsar um þegar maður hugsar um störndina. Það er annars vegar heit vatn eða heitur sjór og hvítur sandur. Hvernig ætlið þið að koma því við hér? "Já, við erum að selja Íslands og hér við, allavega á austurlandi þá er sandurinn svartur og það er akkúrat það sem við ætlum að selja," segir Hilmar
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir „Fólk með vímefnavanda úr öllum stéttum landsins“ Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira