FH-banarnir í erfiðri stöðu | Strákarnir hans Rodgers í góðum málum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2016 20:55 Dundalk hefur komið mjög á óvart í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. vísir/eyþór FH-banarnir í Dundalk eiga erfitt verkefni fyrir höndum í seinni leiknum gegn Legia Varsjá í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-2 tap á heimavelli í fyrri leiknum. Staða Íranna er því afar erfið en jafnvel þótt liðið komist ekki í Meistaradeildina fær það sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Celtic er komið með annan fótinn í riðlakeppnina eftir 5-2 sigur á Hapoel Be'er Sheva frá Ísrael í fyrri leik liðanna. Lærisveinar Brendans Rodgers voru komnir í 3-0 í hálfleik og Ísralsmönnunum tókst ekki að koma til baka úr þeirri stöðu. Porto og Roma skildu jöfn, 1-1, í hörkuleik á Drekavöllum. Roma komst yfir með sjálfsmarki Brasilíumannsins Felipe á 21. mínútu. Tuttugu mínútum síðar fékk Thomas Vermaelen, sem er nýgenginn í raðir Roma frá Barcelona, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Einum fleiri tókst Portúgölunum að jafna metin þegar Andre Silva skoraði úr vítaspyrnu á 61. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og lyktaði leiknum með 1-1 jafntefli. Þá vann búlgarska liðið Ludogorets 2-0 sigur á Viktoria Plzen frá Tékklandi og Monaco bar sigurorð af Villarreal með tveimur mörkum gegn einu á útivelli.Úrslit kvöldsins: Dundalk 0-2 Legia Varsjá Celtic 5-2 Hapoel Be'er Sheva Porto 1-1 Roma Ludogorets 2-0 Viktoria Plzen Villarreal 1-2 Monaco Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero klúðraði tveimur vítum en skoraði samt þrennu í Búkarest | Sjáðu mörkin Manchester City er nánast komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-5 útisigur á Steaua í Búkarest í kvöld. 16. ágúst 2016 20:45 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Messi slapp við refsingu fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Fyrsti leikur undir nýrri stjórn Í beinni: FH - Fram | Tækifæri til að blanda sér í toppbaráttuna „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
FH-banarnir í Dundalk eiga erfitt verkefni fyrir höndum í seinni leiknum gegn Legia Varsjá í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-2 tap á heimavelli í fyrri leiknum. Staða Íranna er því afar erfið en jafnvel þótt liðið komist ekki í Meistaradeildina fær það sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Celtic er komið með annan fótinn í riðlakeppnina eftir 5-2 sigur á Hapoel Be'er Sheva frá Ísrael í fyrri leik liðanna. Lærisveinar Brendans Rodgers voru komnir í 3-0 í hálfleik og Ísralsmönnunum tókst ekki að koma til baka úr þeirri stöðu. Porto og Roma skildu jöfn, 1-1, í hörkuleik á Drekavöllum. Roma komst yfir með sjálfsmarki Brasilíumannsins Felipe á 21. mínútu. Tuttugu mínútum síðar fékk Thomas Vermaelen, sem er nýgenginn í raðir Roma frá Barcelona, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Einum fleiri tókst Portúgölunum að jafna metin þegar Andre Silva skoraði úr vítaspyrnu á 61. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og lyktaði leiknum með 1-1 jafntefli. Þá vann búlgarska liðið Ludogorets 2-0 sigur á Viktoria Plzen frá Tékklandi og Monaco bar sigurorð af Villarreal með tveimur mörkum gegn einu á útivelli.Úrslit kvöldsins: Dundalk 0-2 Legia Varsjá Celtic 5-2 Hapoel Be'er Sheva Porto 1-1 Roma Ludogorets 2-0 Viktoria Plzen Villarreal 1-2 Monaco
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero klúðraði tveimur vítum en skoraði samt þrennu í Búkarest | Sjáðu mörkin Manchester City er nánast komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-5 útisigur á Steaua í Búkarest í kvöld. 16. ágúst 2016 20:45 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Messi slapp við refsingu fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Fyrsti leikur undir nýrri stjórn Í beinni: FH - Fram | Tækifæri til að blanda sér í toppbaráttuna „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
Agüero klúðraði tveimur vítum en skoraði samt þrennu í Búkarest | Sjáðu mörkin Manchester City er nánast komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-5 útisigur á Steaua í Búkarest í kvöld. 16. ágúst 2016 20:45