Uppbótartíminn: Dómarar og dómaravæl í sviðsljósinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. ágúst 2016 13:00 Leikmenn þurftu mikið að tala við dómara og þjálfarar töluðu um þá. vísir/eyþór Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. FH heldur toppsæti deildarinnar en liðið náði að stöðva fimm leikja sigurgöngu ÍA. Stjarnan eltir liðið eins og skugginn eftir góðan sigur á Víkingi. Þróttur er sem fyrr í erfiðum málum en Fylkir náði í gott stig.Umfjöllun og viðtöl úr öllum leikjum umferðarinnar:ÍBV-Fjölnir 0-2KR-Þróttur 2-1Breiðablik-Fylkir 1-1ÍA-FH 1-3Valur-Víkingur Ó. 3-1Stjarnan-Víkingur R. 3-0Willum andaði léttar.vísir/eyþórGóð umferð fyrir ......KR KR-ingar hefðu verið komnir í alvarlega fallbaráttu með tapi gegn Þrótti. Eftir að hafa lent undir í leiknum komu drengirnir hans Willums til baka og tóku öll stigin. Menn önduðu léttar í Vesturbænum....Atla Viðar Björnsson Þessi síungi markahrókur frá Dalvík var kominn í stuð fyrir Fiskidaginn mikla í heimabænum og skoraði tvö mörk upp á Akranesi áður en hann hélt áfram norður í land. Gerum við ráð fyrir....Fjölni Fjölnismenn eru ekkert að leika sér og fóru til Vestmannaeyja þar sem þeir tóku þrjú stig. Liðið heldur dampi er í þriðja sæti deildarinnar aðeins fimm stigum á eftir toppliði FH.Ejub hefur verið duglegur að kvarta yfir dómurum. Hann er ekki einn í þeirri deild.vísir/eyþórErfið umferð fyrir ...... Þróttara Þróttarar virðast vera dæmdir til þess að falla. Þeir fengu gullið tækifæri til þess að fá eitthvað úr leiknum gegn KR. Komust yfir en fengu á sig tvö mörk rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Það er allt að þrjóta í Laugardalnum og stutt í að menn byrji að fara með bænirnar.... dómara Dómarar gera sín mistök eins og leikmenn en þeir gerðu ansi mikið af mistökum í síðastu umferð og það afdrifarík mistök. Kiddi Jak nær vonandi að rífa sína menn í gang.... bitra þjálfara Það er eitt að dómarar geri sín mistök en þjálfarar í deildinni mættu oftar líta sér nær í stað þess að skella allri skuldinni á dómara. Æði oft er það leikur liða bitru þjálfaranna sem verður þeim að falli en ekki dómgæslan.Jeppinn stimplaði sig inn hjá KR.vísir/eyþórSkemmtilegir punktar úr Boltavaktinni:Guðmundur Tómas Sigfússon á Hásteinsvelli: „Nú hef ég ekki séð marga leiki Fjölnis í deildinni en þeir eru svoleiðis búnir að múra fyrir vítateiginn sinn. Ellefu menn fyrir aftan boltann nánast allan leikinn.“Kristinn Páll Teitsson á Alvogen-vellinum: „Veit ekki hvað Jeppe er búinn að vera að gera þessar 33 mínútur. Hreinn og Karl Brynjar með hann í vasanum hérna á Alvogen-vellinum.“Smári Jökull Jónsson á Samsung-vellinum: „Víkingaklappið tekið hér á Samsung. Enginn kominn með leið á því í Garðabænum.“Umræðan á #pepsi365Ég vil að Logi fái skotleyfi á brandarana sína í lok pepsimarkanna í staðin fyrir markasyrpuna #pepsi365— Þorsteinn R. Jóhanns (@Tjohannsson) August 4, 2016 Ejub, Bjarni og Milos í kvöld & aðrir gert sig líka seka um að kvarta yfir dómgæslu í sumar. Er verið að fókusera á rétta hluti? #pepsi365— Dagur Skírnir (@DagsiOdins) August 4, 2016 Spurning um að Kenny fantastic Chopart eigi skilið gjafabréf a KFC #fotboltinet #pepsi365— magnus bodvarsson (@zicknut) August 4, 2016 Logi Ólafs, þvílíkur töffari. #pepsi365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) August 4, 2016 það hefur tvisvar sinnum gerst frá 1946 að engin þórður eða Þórðarson sé í hópnum hjà ÍA. Það gerðist 2009 og 2012. #pepsi365— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) August 4, 2016 Tokic hefði kannski bara átt að segja já við Val, hefði getað fengið meira en 20 mínútur og fleiri stig í kvöld #fotboltinet #pepsi365— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) August 3, 2016 Mark 13.umferðar Atvik 13. umferðar Leikmaður 13. umferðar Markasyrpa 13. umferðar Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Þróttur 2-1 | Jeppe tryggði KR-ingum stigin þrjú KR-ingar unnu nauman 2-1 sigur á Þrótt í kvöld en með sigrinum náði KR að skilja sig frá botnbaráttu Pepsi-deildarinnar í bili. 3. ágúst 2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 3-1 | Þriðja tap Ólsara í röð Valur fékk mikilvæg stig á heimavelli í kvöld en Ólsarar töpuðu sínum þriðja leik í röð. 3. ágúst 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 1-1 | Fylkismenn ná í dýrmætt stig Blikar og Fylkismenn gerði 1-1 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. 3. ágúst 2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 1-3 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Skagamanna | Sjáðu mörkin Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk þegar FH bar sigurorð af ÍA, 1-3, í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 3. ágúst 2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-0 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn fjórða leik í röð þegar Víkingur R. kom í heimsókn á Samsung-völlinn í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. ágúst 2016 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 0-2 | Loksins sigur hjá Fjölni | Sjáðu mörkin Fjölnir skaust upp í annað sæti Pepsi-deildarinnar en ÍBV er enn að daðra við fallbaráttuna. 3. ágúst 2016 20:45 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. FH heldur toppsæti deildarinnar en liðið náði að stöðva fimm leikja sigurgöngu ÍA. Stjarnan eltir liðið eins og skugginn eftir góðan sigur á Víkingi. Þróttur er sem fyrr í erfiðum málum en Fylkir náði í gott stig.Umfjöllun og viðtöl úr öllum leikjum umferðarinnar:ÍBV-Fjölnir 0-2KR-Þróttur 2-1Breiðablik-Fylkir 1-1ÍA-FH 1-3Valur-Víkingur Ó. 3-1Stjarnan-Víkingur R. 3-0Willum andaði léttar.vísir/eyþórGóð umferð fyrir ......KR KR-ingar hefðu verið komnir í alvarlega fallbaráttu með tapi gegn Þrótti. Eftir að hafa lent undir í leiknum komu drengirnir hans Willums til baka og tóku öll stigin. Menn önduðu léttar í Vesturbænum....Atla Viðar Björnsson Þessi síungi markahrókur frá Dalvík var kominn í stuð fyrir Fiskidaginn mikla í heimabænum og skoraði tvö mörk upp á Akranesi áður en hann hélt áfram norður í land. Gerum við ráð fyrir....Fjölni Fjölnismenn eru ekkert að leika sér og fóru til Vestmannaeyja þar sem þeir tóku þrjú stig. Liðið heldur dampi er í þriðja sæti deildarinnar aðeins fimm stigum á eftir toppliði FH.Ejub hefur verið duglegur að kvarta yfir dómurum. Hann er ekki einn í þeirri deild.vísir/eyþórErfið umferð fyrir ...... Þróttara Þróttarar virðast vera dæmdir til þess að falla. Þeir fengu gullið tækifæri til þess að fá eitthvað úr leiknum gegn KR. Komust yfir en fengu á sig tvö mörk rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Það er allt að þrjóta í Laugardalnum og stutt í að menn byrji að fara með bænirnar.... dómara Dómarar gera sín mistök eins og leikmenn en þeir gerðu ansi mikið af mistökum í síðastu umferð og það afdrifarík mistök. Kiddi Jak nær vonandi að rífa sína menn í gang.... bitra þjálfara Það er eitt að dómarar geri sín mistök en þjálfarar í deildinni mættu oftar líta sér nær í stað þess að skella allri skuldinni á dómara. Æði oft er það leikur liða bitru þjálfaranna sem verður þeim að falli en ekki dómgæslan.Jeppinn stimplaði sig inn hjá KR.vísir/eyþórSkemmtilegir punktar úr Boltavaktinni:Guðmundur Tómas Sigfússon á Hásteinsvelli: „Nú hef ég ekki séð marga leiki Fjölnis í deildinni en þeir eru svoleiðis búnir að múra fyrir vítateiginn sinn. Ellefu menn fyrir aftan boltann nánast allan leikinn.“Kristinn Páll Teitsson á Alvogen-vellinum: „Veit ekki hvað Jeppe er búinn að vera að gera þessar 33 mínútur. Hreinn og Karl Brynjar með hann í vasanum hérna á Alvogen-vellinum.“Smári Jökull Jónsson á Samsung-vellinum: „Víkingaklappið tekið hér á Samsung. Enginn kominn með leið á því í Garðabænum.“Umræðan á #pepsi365Ég vil að Logi fái skotleyfi á brandarana sína í lok pepsimarkanna í staðin fyrir markasyrpuna #pepsi365— Þorsteinn R. Jóhanns (@Tjohannsson) August 4, 2016 Ejub, Bjarni og Milos í kvöld & aðrir gert sig líka seka um að kvarta yfir dómgæslu í sumar. Er verið að fókusera á rétta hluti? #pepsi365— Dagur Skírnir (@DagsiOdins) August 4, 2016 Spurning um að Kenny fantastic Chopart eigi skilið gjafabréf a KFC #fotboltinet #pepsi365— magnus bodvarsson (@zicknut) August 4, 2016 Logi Ólafs, þvílíkur töffari. #pepsi365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) August 4, 2016 það hefur tvisvar sinnum gerst frá 1946 að engin þórður eða Þórðarson sé í hópnum hjà ÍA. Það gerðist 2009 og 2012. #pepsi365— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) August 4, 2016 Tokic hefði kannski bara átt að segja já við Val, hefði getað fengið meira en 20 mínútur og fleiri stig í kvöld #fotboltinet #pepsi365— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) August 3, 2016 Mark 13.umferðar Atvik 13. umferðar Leikmaður 13. umferðar Markasyrpa 13. umferðar
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Þróttur 2-1 | Jeppe tryggði KR-ingum stigin þrjú KR-ingar unnu nauman 2-1 sigur á Þrótt í kvöld en með sigrinum náði KR að skilja sig frá botnbaráttu Pepsi-deildarinnar í bili. 3. ágúst 2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 3-1 | Þriðja tap Ólsara í röð Valur fékk mikilvæg stig á heimavelli í kvöld en Ólsarar töpuðu sínum þriðja leik í röð. 3. ágúst 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 1-1 | Fylkismenn ná í dýrmætt stig Blikar og Fylkismenn gerði 1-1 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. 3. ágúst 2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 1-3 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Skagamanna | Sjáðu mörkin Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk þegar FH bar sigurorð af ÍA, 1-3, í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 3. ágúst 2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-0 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn fjórða leik í röð þegar Víkingur R. kom í heimsókn á Samsung-völlinn í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. ágúst 2016 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 0-2 | Loksins sigur hjá Fjölni | Sjáðu mörkin Fjölnir skaust upp í annað sæti Pepsi-deildarinnar en ÍBV er enn að daðra við fallbaráttuna. 3. ágúst 2016 20:45 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Þróttur 2-1 | Jeppe tryggði KR-ingum stigin þrjú KR-ingar unnu nauman 2-1 sigur á Þrótt í kvöld en með sigrinum náði KR að skilja sig frá botnbaráttu Pepsi-deildarinnar í bili. 3. ágúst 2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 3-1 | Þriðja tap Ólsara í röð Valur fékk mikilvæg stig á heimavelli í kvöld en Ólsarar töpuðu sínum þriðja leik í röð. 3. ágúst 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 1-1 | Fylkismenn ná í dýrmætt stig Blikar og Fylkismenn gerði 1-1 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. 3. ágúst 2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 1-3 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Skagamanna | Sjáðu mörkin Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk þegar FH bar sigurorð af ÍA, 1-3, í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 3. ágúst 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-0 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn fjórða leik í röð þegar Víkingur R. kom í heimsókn á Samsung-völlinn í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. ágúst 2016 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 0-2 | Loksins sigur hjá Fjölni | Sjáðu mörkin Fjölnir skaust upp í annað sæti Pepsi-deildarinnar en ÍBV er enn að daðra við fallbaráttuna. 3. ágúst 2016 20:45