Porsche Cayenne Coupe á leiðinni Finnur Thorlacius skrifar 5. ágúst 2016 14:58 Coupe útfærsla Porsche Cayenne. Núverandi kynslóð Porsche Cayenne er að verða 7 ára gömul og nú kynslóð hans er rétt handan við hornið. En þó ekki bara í einni útlitsgerð, heldur hefur einnig heyrst að Coupe-gerð af Cayenne sé í smíðum. Það fékkst eiginlega staðfest með þessum myndum sem náðust af bíl í prófunum sem líklega er umtalaður Cayenne Coupe. Það kemur svo sem ekki á óvart að Porsche komi fram með Cayenne Coupe, en bæði BMW og Benz hafa komið fram með jeppa sína með þessu lagi. Það eru bílarnir BMW X6 og Mercedes Benzs GLE Coupe og hafa þeir báðir selst vel. Gera má ráð fyrir að innanrými Cayenne Coupe verði eins og í hefðbundnum Cayenne, enda er eini munurinn á þessum bílum líklega fólginn í lækkaðri þaklínu að aftanverðu. Ný kynslóð Cayenne kemur á næsta ári og þá sem 2018 árgerð. Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent
Núverandi kynslóð Porsche Cayenne er að verða 7 ára gömul og nú kynslóð hans er rétt handan við hornið. En þó ekki bara í einni útlitsgerð, heldur hefur einnig heyrst að Coupe-gerð af Cayenne sé í smíðum. Það fékkst eiginlega staðfest með þessum myndum sem náðust af bíl í prófunum sem líklega er umtalaður Cayenne Coupe. Það kemur svo sem ekki á óvart að Porsche komi fram með Cayenne Coupe, en bæði BMW og Benz hafa komið fram með jeppa sína með þessu lagi. Það eru bílarnir BMW X6 og Mercedes Benzs GLE Coupe og hafa þeir báðir selst vel. Gera má ráð fyrir að innanrými Cayenne Coupe verði eins og í hefðbundnum Cayenne, enda er eini munurinn á þessum bílum líklega fólginn í lækkaðri þaklínu að aftanverðu. Ný kynslóð Cayenne kemur á næsta ári og þá sem 2018 árgerð.
Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent