Conor gerði glímukappana brjálaða Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2016 14:45 Conor er vinsæll og veit af því. vísir/getty Írinn Conor McGregor er nú kominn á svarta listann hjá glímugaurunum í Bandaríkjunum eftir að hann kallaði þá aumingja. Conor sagði í viðtali á dögunum að gaurarnir í WWE Wrestling væru allir steraðir aumingjar. Félagsskapur sem heillaði hann ekki sérstaklega. Margir af helstu gaurunum í WWE brjáluðust við þessi ummæli Írans og létu hann heyra það á Twitter. „Þú ert jafnstór og fótleggurinn min. Grjóthaltu kjafti,“ skrifaði Roman Reigns og margir félagar hans skrifuðu á sama veg.Reigns, sá síðhærði, lét Conor heyra það.vísir/gettyConor skrifaði svo tíst um málið á Twitter í gær. „Ég ætlaði ekki að vanvirða gaurana í WWE. Það sem ég ég ætlaði að segja er að ég myndi rota þá alla og tvisvar á sunnudögum,“ skrifaði Írinn kaldhæðnislega eins og sjá má hér að neðan. Það styttist í að Conor mæti Nate Diaz en þeir stíga í búrið þann 20. ágúst í beinni á Stöð 2 Sport.I didn't mean no disrespect to the @wwe fans. What I meant to say was that I'd slap the head off your entire roster. And twice on Sunday's.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) August 7, 2016 MMA Tengdar fréttir Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00 Frábær auglýsing fyrir bardaga Conor og Diaz Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem margir bíða spenntir eftir. 2. ágúst 2016 23:15 Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00 Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. 2. ágúst 2016 14:15 Kíkt á bak við tjöldin með Conor Að vera stórstjarna hjá UFC þýðir að þú þarft að leggja á þig mikla vinnu. 4. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Stólarnir komust ekkert heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Sjá meira
Írinn Conor McGregor er nú kominn á svarta listann hjá glímugaurunum í Bandaríkjunum eftir að hann kallaði þá aumingja. Conor sagði í viðtali á dögunum að gaurarnir í WWE Wrestling væru allir steraðir aumingjar. Félagsskapur sem heillaði hann ekki sérstaklega. Margir af helstu gaurunum í WWE brjáluðust við þessi ummæli Írans og létu hann heyra það á Twitter. „Þú ert jafnstór og fótleggurinn min. Grjóthaltu kjafti,“ skrifaði Roman Reigns og margir félagar hans skrifuðu á sama veg.Reigns, sá síðhærði, lét Conor heyra það.vísir/gettyConor skrifaði svo tíst um málið á Twitter í gær. „Ég ætlaði ekki að vanvirða gaurana í WWE. Það sem ég ég ætlaði að segja er að ég myndi rota þá alla og tvisvar á sunnudögum,“ skrifaði Írinn kaldhæðnislega eins og sjá má hér að neðan. Það styttist í að Conor mæti Nate Diaz en þeir stíga í búrið þann 20. ágúst í beinni á Stöð 2 Sport.I didn't mean no disrespect to the @wwe fans. What I meant to say was that I'd slap the head off your entire roster. And twice on Sunday's.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) August 7, 2016
MMA Tengdar fréttir Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00 Frábær auglýsing fyrir bardaga Conor og Diaz Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem margir bíða spenntir eftir. 2. ágúst 2016 23:15 Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00 Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. 2. ágúst 2016 14:15 Kíkt á bak við tjöldin með Conor Að vera stórstjarna hjá UFC þýðir að þú þarft að leggja á þig mikla vinnu. 4. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Stólarnir komust ekkert heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Sjá meira
Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00
Frábær auglýsing fyrir bardaga Conor og Diaz Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem margir bíða spenntir eftir. 2. ágúst 2016 23:15
Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00
Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. 2. ágúst 2016 14:15
Kíkt á bak við tjöldin með Conor Að vera stórstjarna hjá UFC þýðir að þú þarft að leggja á þig mikla vinnu. 4. ágúst 2016 13:00