Ólafur Arnalds Island Songs: Endar á eigin heimaslóðum Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. ágúst 2016 12:52 Síðasta lagið í Island Songs seríu Ólafs Arnalds kom út í dag. Hann hefur á sjö vikum ferðast víða um landið og unnið lög með völdu tónlistarfólki á þeirra heimaslóðum. Þannig vann hann til dæmis með Hollywood-tónskáldinu Atla Örvarssyni á Akureyri og Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur úr Of Monsters and Men í Garði á Reykjanesi. Það er því við hæfi að hann endi ferðalagið á sínum eigin heimaslóðum eða í Reykjavík. Eins og áður er lagið hljóðritað í beinum flutning sem leikstjórinn Baldvin Z fangar á sama tíma. Í þetta skiptið vinnur Ólafur lagið einn og flytur ásamt strengja kvintett í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Fyrir upptökuna bauð Ólafur vinum og vandamönnum til þess að vera viðstaddir og má sjá þau sitja á gólfinu á meðan lagið Doria er flutt.Lagið má sjá og heyra hér að ofan.Þar með hafa öll lögin sjö af Island songs fengið útgáfu en ævintýrið er ekki úti enn. Því Ólafur og Baldvin hafa þessar sjö vikur verið að vinna að mynd sem fær útgáfu í haust á sama tíma og áþreifanlegar útgáfur plötunnar sjá dagsins ljós. Tónlist Tengdar fréttir Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54 Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00 Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Lagið Particles er tekið upp í vitanum á Garði þar sem söngkona Of Monsters and Men flytur lagið ásamt Ólafi og strengjakvartett. 2. ágúst 2016 10:42 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Síðasta lagið í Island Songs seríu Ólafs Arnalds kom út í dag. Hann hefur á sjö vikum ferðast víða um landið og unnið lög með völdu tónlistarfólki á þeirra heimaslóðum. Þannig vann hann til dæmis með Hollywood-tónskáldinu Atla Örvarssyni á Akureyri og Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur úr Of Monsters and Men í Garði á Reykjanesi. Það er því við hæfi að hann endi ferðalagið á sínum eigin heimaslóðum eða í Reykjavík. Eins og áður er lagið hljóðritað í beinum flutning sem leikstjórinn Baldvin Z fangar á sama tíma. Í þetta skiptið vinnur Ólafur lagið einn og flytur ásamt strengja kvintett í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Fyrir upptökuna bauð Ólafur vinum og vandamönnum til þess að vera viðstaddir og má sjá þau sitja á gólfinu á meðan lagið Doria er flutt.Lagið má sjá og heyra hér að ofan.Þar með hafa öll lögin sjö af Island songs fengið útgáfu en ævintýrið er ekki úti enn. Því Ólafur og Baldvin hafa þessar sjö vikur verið að vinna að mynd sem fær útgáfu í haust á sama tíma og áþreifanlegar útgáfur plötunnar sjá dagsins ljós.
Tónlist Tengdar fréttir Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54 Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00 Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Lagið Particles er tekið upp í vitanum á Garði þar sem söngkona Of Monsters and Men flytur lagið ásamt Ólafi og strengjakvartett. 2. ágúst 2016 10:42 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54
Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00
Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Lagið Particles er tekið upp í vitanum á Garði þar sem söngkona Of Monsters and Men flytur lagið ásamt Ólafi og strengjakvartett. 2. ágúst 2016 10:42