Kennie: Hver sagði að FH væri besta liðið á Íslandi? Stefán Árni Pálsson skrifar 8. ágúst 2016 22:26 Kennie Chopart í leiknum í kvöld. vísir/andri „Við erum mjög ánægðir með þessi þrjú stig en hver sagði að þetta væri besta liðið á Íslandi,“ sagði Kennie Knak Chopart, leikmaður KR, eftir að hafa skorað sigurmarkið í kvöld þegar KR vann FH í Pepsi-deild karla. Daninn gerði eina mark leiksins á 98. mínútu en bæta þurfti við átta mínútum þar sem Aron Bjarki Jósefsson, leikmaður KR, meiddist illa undir lokin. „Við gefumst aldrei upp í neinum leik, en undanfarið hafa hlutirnir ekki verið að falla með okkur. Núna erum við samt að berjast enn meira og ég er mjög ánægður með alla strákana í kvöld.“ Kennie skoraði sigurmarkið í uppbótaríma og fögnuðu KR-ingar gríðarlega þegar markið kom. „Ég fékk boltann frá Denis, sem setti mig í gegn og ég veit ekki alveg hvað Doumbia var að gera í vörninni hjá FH. Ég er sterkur og hættulegur í þessari stöðu og vissi að ég myndi skora.“ Liðið stekkur í 19 stig í deildinni og er útlitið allt í einu orðið töluvert betra í Vesturbænum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - KR 0-1 | Dramatískt sigurmark Chopart Skoraði á 98. mínútu og tryggði KR ótrúlegan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum FH. 8. ágúst 2016 21:30 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
„Við erum mjög ánægðir með þessi þrjú stig en hver sagði að þetta væri besta liðið á Íslandi,“ sagði Kennie Knak Chopart, leikmaður KR, eftir að hafa skorað sigurmarkið í kvöld þegar KR vann FH í Pepsi-deild karla. Daninn gerði eina mark leiksins á 98. mínútu en bæta þurfti við átta mínútum þar sem Aron Bjarki Jósefsson, leikmaður KR, meiddist illa undir lokin. „Við gefumst aldrei upp í neinum leik, en undanfarið hafa hlutirnir ekki verið að falla með okkur. Núna erum við samt að berjast enn meira og ég er mjög ánægður með alla strákana í kvöld.“ Kennie skoraði sigurmarkið í uppbótaríma og fögnuðu KR-ingar gríðarlega þegar markið kom. „Ég fékk boltann frá Denis, sem setti mig í gegn og ég veit ekki alveg hvað Doumbia var að gera í vörninni hjá FH. Ég er sterkur og hættulegur í þessari stöðu og vissi að ég myndi skora.“ Liðið stekkur í 19 stig í deildinni og er útlitið allt í einu orðið töluvert betra í Vesturbænum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - KR 0-1 | Dramatískt sigurmark Chopart Skoraði á 98. mínútu og tryggði KR ótrúlegan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum FH. 8. ágúst 2016 21:30 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - KR 0-1 | Dramatískt sigurmark Chopart Skoraði á 98. mínútu og tryggði KR ótrúlegan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum FH. 8. ágúst 2016 21:30