Nýr meistari var krýndur í þyngdarflokki Gunnars Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. júlí 2016 11:00 Tyron Woodley fagnar sigrinum innilega. Vísir/Getty UFC 201 fór fram í nótt þar sem nýr veltivigtarmeistari var krýndur. Tyron Woodley tókst að rota Robbie Lawler strax í 1. lotu og kom sigurinn mörgum á óvart. Tyron Woodley hafði ekkert barist síðan í janúar 2015 þegar hann steig í búrið gegn Robbie Lawler í nótt. Woodley þurfti greinilega ekki að eyða miklum tíma í búrinu enda rotaði hann Robbie Lawler eftir rúmar tvær mínútur í 1. lotu. Með sigrinum varð Woodley veltivigtarmeistari UFC og er hann sjöundi nýji meistarinn í UFC á þessu ári. Hin pólska Karolina Kowalkiewicz sigraði Rose Namajunas eftir dómaraákvörðun í skemmtilegum bardaga. Með sigrinum tókst henni að öllum líkindum að tryggja sér titilbardaga gegn strávigtarmeistaranum Joanna Jedrzejczyk (sem er einnig pólsk).Jake Ellenberger bjargaði ferli sínum í UFC í bili með frábærum sigri á Matt Brown. Ellenberger hafði fyrir bardagann aðeins unnið einn af síðustu sex bardögum sínum og þurfti nauðsynlega á sigri að halda. Ellenberger kom öllum að óvörum og vann Matt Brown með tæknilegu rothöggi eftir tæpar tvær mínútur í 1. lotu. Ellenberger varð þar með fyrsti maðurinn til að sigra Matt Brown eftir rothögg. Öll nánari úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira
UFC 201 fór fram í nótt þar sem nýr veltivigtarmeistari var krýndur. Tyron Woodley tókst að rota Robbie Lawler strax í 1. lotu og kom sigurinn mörgum á óvart. Tyron Woodley hafði ekkert barist síðan í janúar 2015 þegar hann steig í búrið gegn Robbie Lawler í nótt. Woodley þurfti greinilega ekki að eyða miklum tíma í búrinu enda rotaði hann Robbie Lawler eftir rúmar tvær mínútur í 1. lotu. Með sigrinum varð Woodley veltivigtarmeistari UFC og er hann sjöundi nýji meistarinn í UFC á þessu ári. Hin pólska Karolina Kowalkiewicz sigraði Rose Namajunas eftir dómaraákvörðun í skemmtilegum bardaga. Með sigrinum tókst henni að öllum líkindum að tryggja sér titilbardaga gegn strávigtarmeistaranum Joanna Jedrzejczyk (sem er einnig pólsk).Jake Ellenberger bjargaði ferli sínum í UFC í bili með frábærum sigri á Matt Brown. Ellenberger hafði fyrir bardagann aðeins unnið einn af síðustu sex bardögum sínum og þurfti nauðsynlega á sigri að halda. Ellenberger kom öllum að óvörum og vann Matt Brown með tæknilegu rothöggi eftir tæpar tvær mínútur í 1. lotu. Ellenberger varð þar með fyrsti maðurinn til að sigra Matt Brown eftir rothögg. Öll nánari úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira
Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45