Baráttan um gullskóinn: Harpa og Garðar markahæst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2016 16:30 vísir/anton Keppni í Pepsi-deildum karla og kvenna er nú hálfnuð. Harpa Þorsteinsdóttir er á góðri leið með að tryggja sér gullskóinn hjá konunum en hún hefur skorað 13 mörk í fyrstu níu leikjum Stjörnunnar í deildinni. Harpa hefur skorað í sjö af níu leikjum Stjörnunnar. Hún hefur gert tvær þrennur, tvær tvennur og þrisvar sinnum skorað eitt mark í leik. Harpa skoraði 15 mörk allt tímabilið í fyrra og vantar því aðeins tvö mörk til að jafna þann árangur. Næst kemur landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir en hún hefur skorað átta mörk fyrir Val. Margrét Lára fór nokkuð rólega af stað en hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum Vals. Sandra Stephany Mayor Gutierrez, Þór/KA, og Lauren Elizabeth Hughes, Selfossi, eru svo jafnar í 3.-4. sæti á markalistanum með sex mörk hvor. Hjá körlunum er Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson markahæstur með 10 mörk í 11 leikjum. Garðar hefur verið funheitur að undanförnu og skorað sjö mörk í síðustu fjórum leikjum sem unnust allir. Garðar skoraði níu mörk í 17 leikjum í fyrra og er því búinn að skora fleiri mörk í ár en hann gerði þá. Næstur kemur Hrvoje Tokic, króatískur framherji Víkings Ó., en hann hefur gert átta mörk. Fjölnismaðurinn Martin Lund Pedersen svo í 3. sæti markalistans með sjö mörk. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Keppni í Pepsi-deildum karla og kvenna er nú hálfnuð. Harpa Þorsteinsdóttir er á góðri leið með að tryggja sér gullskóinn hjá konunum en hún hefur skorað 13 mörk í fyrstu níu leikjum Stjörnunnar í deildinni. Harpa hefur skorað í sjö af níu leikjum Stjörnunnar. Hún hefur gert tvær þrennur, tvær tvennur og þrisvar sinnum skorað eitt mark í leik. Harpa skoraði 15 mörk allt tímabilið í fyrra og vantar því aðeins tvö mörk til að jafna þann árangur. Næst kemur landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir en hún hefur skorað átta mörk fyrir Val. Margrét Lára fór nokkuð rólega af stað en hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum Vals. Sandra Stephany Mayor Gutierrez, Þór/KA, og Lauren Elizabeth Hughes, Selfossi, eru svo jafnar í 3.-4. sæti á markalistanum með sex mörk hvor. Hjá körlunum er Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson markahæstur með 10 mörk í 11 leikjum. Garðar hefur verið funheitur að undanförnu og skorað sjö mörk í síðustu fjórum leikjum sem unnust allir. Garðar skoraði níu mörk í 17 leikjum í fyrra og er því búinn að skora fleiri mörk í ár en hann gerði þá. Næstur kemur Hrvoje Tokic, króatískur framherji Víkings Ó., en hann hefur gert átta mörk. Fjölnismaðurinn Martin Lund Pedersen svo í 3. sæti markalistans með sjö mörk.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira