Júníus Meyvant sló í gegn á Hróarskeldu Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júlí 2016 15:36 Unnar Gísli Sigurðsson sem gerir út sem tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant stoppaði við í aðstöðu Nordic Playlist á Hróarskelduhátíðinni nú síðast og flutti lag sitt Pearl in Sandbox. Lagið flutti Unnar einn og óstuddur en hann kemur vanalega fram með hljómsveit.Frábæran flutning hans má sjá á myndbandinu hér fyrir ofan.Töluverð eftirvænting hafði verið fyrir tónleikum Júníus Meyvant á Hróarskeldu í ár enda hefur tónlistarmaðurinn skapað sér þónokkrar vinsældir í Danmörku. Mikil fjöldi var á tónleikunum og þóttu þeir heppnast með afbrigðum vel. Fyrsta breiðskífa hans Floating Harmonies kom nýverið út hér á Íslandi en hún hefur einnig fengið útgáfu víða um Evrópu en stefnt er á að hún komi út í áþreifanlegu formi um allan heim. Platan hefur fengið góða dóma víða en Júníus undirbýr sig þessa daganna fyrir tónleikaferð um Evrópu sem hefst í september. Þá mun hann koma fram á tuttugu tónleikum í öllum helstu borgum álfunnar. Júníus Meyvant kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum í ár en hann er fæddur þar og uppalinn. Tónlist Tengdar fréttir Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. 6. júlí 2016 15:59 Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
Unnar Gísli Sigurðsson sem gerir út sem tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant stoppaði við í aðstöðu Nordic Playlist á Hróarskelduhátíðinni nú síðast og flutti lag sitt Pearl in Sandbox. Lagið flutti Unnar einn og óstuddur en hann kemur vanalega fram með hljómsveit.Frábæran flutning hans má sjá á myndbandinu hér fyrir ofan.Töluverð eftirvænting hafði verið fyrir tónleikum Júníus Meyvant á Hróarskeldu í ár enda hefur tónlistarmaðurinn skapað sér þónokkrar vinsældir í Danmörku. Mikil fjöldi var á tónleikunum og þóttu þeir heppnast með afbrigðum vel. Fyrsta breiðskífa hans Floating Harmonies kom nýverið út hér á Íslandi en hún hefur einnig fengið útgáfu víða um Evrópu en stefnt er á að hún komi út í áþreifanlegu formi um allan heim. Platan hefur fengið góða dóma víða en Júníus undirbýr sig þessa daganna fyrir tónleikaferð um Evrópu sem hefst í september. Þá mun hann koma fram á tuttugu tónleikum í öllum helstu borgum álfunnar. Júníus Meyvant kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum í ár en hann er fæddur þar og uppalinn.
Tónlist Tengdar fréttir Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. 6. júlí 2016 15:59 Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. 6. júlí 2016 15:59
Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30
Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30