Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 16:33 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Vísir/GVA Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Katrín Tanja komst upp í fimmta sætið á heildarlistanum eftir frammistöðu hennar í dag og er einu sæti á eftir Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sem er efst af íslensku stelpunum. Greinin sem keppt var fyrst í á þessum þriðja degi heitir Murph en þá hlaupa allir keppendur eina mílu, gera síðan allskonar æfingar og hlaupa síðan aftur eina mílu.Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í mark á frábærum tíma eða 36:48.43 mínútum. Sú sem vann var aðeins sex sekúndum á undan Katrínu Tönju. Katrín Tanja hefur verið inn á topp ellefu í fjórum af fyrstu fimm greinunum en fékk aðeins fjögur stig fyrir grein tvö sem gæti komið í bakið á henni þegar upp er staðið.Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í 11. sæti í þessari fyrstu grein dagsins en hún kom í mark á 40:31.08 mínútum.Annie Mist Þórisdóttir var í efsta sæti eftir fyrsta daginn en hún er nú komin niður í sjöunda sæti eftir að hafa náð bara 24. sæti í fyrstu greininni á þriðja degi. Annie Mist hefur verið í 23. og 24. sæti í síðustu tveimur greinum eftir að hafa hækkað sig í fyrstu þremur greinunum og unnið þriðju greinina. Annie Mist kom í mark á 42:54.62 mínútum. Hún er nú átta stigum á eftir sjötta sætinu og 80 stigum á eftir Samönthu Briggs sem er efst.Þuríður Erla Helgadóttir er í 18. sæti í heildarkeppninni eftir að hafa náð fjórtánda besta tímanum í fyrstu grein dagsins. Þuríður Erla kom í mark á 40:54.97 mínútum.Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig líka mjög í karlakeppninni og er kominn upp í fjórða sætið í heildarkeppninni eftir að hafa náð fimmta besta tímanum. Hann kom í mark á 38:06.84 mínútum. Þetta er fyrsta grein dagsins af þremur en næst á dagskrá er Squat Clean Pyramid en þá er keppt í hnébeygjum. CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Katrín Tanja komst upp í fimmta sætið á heildarlistanum eftir frammistöðu hennar í dag og er einu sæti á eftir Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sem er efst af íslensku stelpunum. Greinin sem keppt var fyrst í á þessum þriðja degi heitir Murph en þá hlaupa allir keppendur eina mílu, gera síðan allskonar æfingar og hlaupa síðan aftur eina mílu.Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í mark á frábærum tíma eða 36:48.43 mínútum. Sú sem vann var aðeins sex sekúndum á undan Katrínu Tönju. Katrín Tanja hefur verið inn á topp ellefu í fjórum af fyrstu fimm greinunum en fékk aðeins fjögur stig fyrir grein tvö sem gæti komið í bakið á henni þegar upp er staðið.Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í 11. sæti í þessari fyrstu grein dagsins en hún kom í mark á 40:31.08 mínútum.Annie Mist Þórisdóttir var í efsta sæti eftir fyrsta daginn en hún er nú komin niður í sjöunda sæti eftir að hafa náð bara 24. sæti í fyrstu greininni á þriðja degi. Annie Mist hefur verið í 23. og 24. sæti í síðustu tveimur greinum eftir að hafa hækkað sig í fyrstu þremur greinunum og unnið þriðju greinina. Annie Mist kom í mark á 42:54.62 mínútum. Hún er nú átta stigum á eftir sjötta sætinu og 80 stigum á eftir Samönthu Briggs sem er efst.Þuríður Erla Helgadóttir er í 18. sæti í heildarkeppninni eftir að hafa náð fjórtánda besta tímanum í fyrstu grein dagsins. Þuríður Erla kom í mark á 40:54.97 mínútum.Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig líka mjög í karlakeppninni og er kominn upp í fjórða sætið í heildarkeppninni eftir að hafa náð fimmta besta tímanum. Hann kom í mark á 38:06.84 mínútum. Þetta er fyrsta grein dagsins af þremur en næst á dagskrá er Squat Clean Pyramid en þá er keppt í hnébeygjum.
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Sjá meira
Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32
Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04
Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01