KA-menn aftur með fimm stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 21:09 KA er í góðum málum á toppi Inkasso deildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. KA-liðið komst í 2-0 í fyrri hálfleik og innsiglaði síðan sigurinn sjö mínútum fyrir leikslok eftir að Fram hafði minnkað muninn úr vítaspyrnu. KA-menn hafa þar með unnið 9 af fyrstu 12 deildarleikjum sínum í sumar og eru með fimm stiga forskot á Grindavík, sem er í öðru sæti, og sex stiga forskot á Leikni Reykjavík, sem er í þriðja sætinu. KA-menn hafa náði í 19 stig af 21 mögulegum í síðustu sjö deildarleikjum sínum og allt lítur út fyrir að KA-menn séu á leiðinni upp í Pepsi-deildina. Guðmann Þórisson (24. mínúta) og Almarr Ormarsson (45. mínúta) skoruðu báðir skallamörk í fyrri hálfleiknum eftir stoðsendingar frá Juraj Grizelj. Indriði Áki Þorláksson minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 60. mínútu en á 83. mínútu fengu KA-menn víti sem Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði úr. Framarar höfðu þá verið að hóta því að jafna leikinn en sjötta mark Elfars Árna í Inkasso deildinni í sumar gulltryggði það að öll þrjú stigin fóru með norður. Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
KA er í góðum málum á toppi Inkasso deildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. KA-liðið komst í 2-0 í fyrri hálfleik og innsiglaði síðan sigurinn sjö mínútum fyrir leikslok eftir að Fram hafði minnkað muninn úr vítaspyrnu. KA-menn hafa þar með unnið 9 af fyrstu 12 deildarleikjum sínum í sumar og eru með fimm stiga forskot á Grindavík, sem er í öðru sæti, og sex stiga forskot á Leikni Reykjavík, sem er í þriðja sætinu. KA-menn hafa náði í 19 stig af 21 mögulegum í síðustu sjö deildarleikjum sínum og allt lítur út fyrir að KA-menn séu á leiðinni upp í Pepsi-deildina. Guðmann Þórisson (24. mínúta) og Almarr Ormarsson (45. mínúta) skoruðu báðir skallamörk í fyrri hálfleiknum eftir stoðsendingar frá Juraj Grizelj. Indriði Áki Þorláksson minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 60. mínútu en á 83. mínútu fengu KA-menn víti sem Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði úr. Framarar höfðu þá verið að hóta því að jafna leikinn en sjötta mark Elfars Árna í Inkasso deildinni í sumar gulltryggði það að öll þrjú stigin fóru með norður.
Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira