Staðfest að Ben Affleck leikstýrir næstu Batman-mynd Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2016 19:38 Ben Affleck Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Ben Affleck mun leikstýra sjálfum sér í næstu Batman-mynd. Tilkynnt var um þetta á Comic-Con-ráðstefnunni í San Diego í dag að Affleck muni ekki aðeins leika Bruce Wayne, sem bregður sér í gervi leðurblökumannsins, heldur einnig leikstýra myndinni. Affleck fór einmitt með þetta hlutverk í myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice sem var frumsýnd síðastliðið vor. Affleck mun einnig birtast sem Batman í Justice League, sem er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári, en þar koma saman ofurhetjurnar Superman, Batman, Flash, Aquaman, Wonder Woman og Cyborg til að vernda jörðina. Fjölmiðlar fengu að heimsækja tökustað myndarinnar í síðasta mánuði en þar sagðist Affleck vera kominn með handrit að næstu Batman-mynd. „Ég er ekki nógu ánægður með það til að fara og gera Batman-mynd,“ sagði Affleck um handritið og sagðist hafa mikinn metnað fyrir því að hafa það sem best. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eyða milljónum dollara til að gera Suicide Squad fyndnari Bráðfyndin stikla úr myndinni reyndist innihalda einu brandara hennar. 31. mars 2016 23:23 Ný stikla úr Suicide Squad: Will Smith, Jared Leto og Margot Robbie fara á kostum Kvikmyndaverið Warner Bros hefur haft myndina Suicide Squad, sem er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst næstkomandi, í framleiðslu í langan tíma. 11. apríl 2016 13:00 Nýr trailer einblínir á Jókerinn Batman bregður einnig fyrir í nýjasta trailer Suicide Squad. 22. júlí 2016 19:11 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Ben Affleck mun leikstýra sjálfum sér í næstu Batman-mynd. Tilkynnt var um þetta á Comic-Con-ráðstefnunni í San Diego í dag að Affleck muni ekki aðeins leika Bruce Wayne, sem bregður sér í gervi leðurblökumannsins, heldur einnig leikstýra myndinni. Affleck fór einmitt með þetta hlutverk í myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice sem var frumsýnd síðastliðið vor. Affleck mun einnig birtast sem Batman í Justice League, sem er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári, en þar koma saman ofurhetjurnar Superman, Batman, Flash, Aquaman, Wonder Woman og Cyborg til að vernda jörðina. Fjölmiðlar fengu að heimsækja tökustað myndarinnar í síðasta mánuði en þar sagðist Affleck vera kominn með handrit að næstu Batman-mynd. „Ég er ekki nógu ánægður með það til að fara og gera Batman-mynd,“ sagði Affleck um handritið og sagðist hafa mikinn metnað fyrir því að hafa það sem best.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eyða milljónum dollara til að gera Suicide Squad fyndnari Bráðfyndin stikla úr myndinni reyndist innihalda einu brandara hennar. 31. mars 2016 23:23 Ný stikla úr Suicide Squad: Will Smith, Jared Leto og Margot Robbie fara á kostum Kvikmyndaverið Warner Bros hefur haft myndina Suicide Squad, sem er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst næstkomandi, í framleiðslu í langan tíma. 11. apríl 2016 13:00 Nýr trailer einblínir á Jókerinn Batman bregður einnig fyrir í nýjasta trailer Suicide Squad. 22. júlí 2016 19:11 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Eyða milljónum dollara til að gera Suicide Squad fyndnari Bráðfyndin stikla úr myndinni reyndist innihalda einu brandara hennar. 31. mars 2016 23:23
Ný stikla úr Suicide Squad: Will Smith, Jared Leto og Margot Robbie fara á kostum Kvikmyndaverið Warner Bros hefur haft myndina Suicide Squad, sem er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst næstkomandi, í framleiðslu í langan tíma. 11. apríl 2016 13:00
Nýr trailer einblínir á Jókerinn Batman bregður einnig fyrir í nýjasta trailer Suicide Squad. 22. júlí 2016 19:11