Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2016 10:30 Ólafur Jóhannsson nennti ekki að svara þessum spurningum í gær. vísir/stefán Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, varð mjög pirraður í viðtali við blaðamann fótbolti.net í gær eftir 2-2 jafnteflisleik liðsins gegn Fjölni þegar hann var spurður út í mögleg kaup og sölur Hlíðarendafélagsins í glugganum. Valsmenn hafa verið orðaðir við nokkra framherja, meðal annars Gary Martin hjá Víkingi, Hrvoje Tokic hjá Ólsurum og KR-inginn Hólmbert Aron Friðjónsson. Tveimur tilboðum Valsara í Gary hefur verið hafnað. „Ég er hérna til að tala um leikinn, það eruð þið sem eruð að tala um þessa leikmenn. Við höfum ekki talað um þá, ekki eitt orð. Okkur hafa verið boðnir þeir,“ sagði Ólafur við Vísi. Fram kom á Vísi um helgina að KR-ingar vilja fá Kristinn Frey Sigurðsson í skiptum fyrir Hólmbert Aron Friðjónsson, en aðspurður hvort honum myndi finnast það spennandi svaraði Ólafur: „Mér myndi finnast mest spennandi ef þú færir og það kæmi einhver annar í staðinn. Þá væri ég mjög sáttur.“ Þar með lauk viðtalinu en þennan bút má sjá í spilaranum hér að neðan.Óli Jó ekki sáttur! ,,Mér myndi finnast það mest spennandi ef þú færir!" #fotboltinet pic.twitter.com/mEneEg1oKQ— Fótboltinet (@Fotboltinet) July 24, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 2-2 | Fjölnismenn jöfnuðu í lokin Valsmenn voru afar nálægt því að ná í sinn fyrsta útisigur í Pepsi-deildinni þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvoginn. 24. júlí 2016 21:45 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, varð mjög pirraður í viðtali við blaðamann fótbolti.net í gær eftir 2-2 jafnteflisleik liðsins gegn Fjölni þegar hann var spurður út í mögleg kaup og sölur Hlíðarendafélagsins í glugganum. Valsmenn hafa verið orðaðir við nokkra framherja, meðal annars Gary Martin hjá Víkingi, Hrvoje Tokic hjá Ólsurum og KR-inginn Hólmbert Aron Friðjónsson. Tveimur tilboðum Valsara í Gary hefur verið hafnað. „Ég er hérna til að tala um leikinn, það eruð þið sem eruð að tala um þessa leikmenn. Við höfum ekki talað um þá, ekki eitt orð. Okkur hafa verið boðnir þeir,“ sagði Ólafur við Vísi. Fram kom á Vísi um helgina að KR-ingar vilja fá Kristinn Frey Sigurðsson í skiptum fyrir Hólmbert Aron Friðjónsson, en aðspurður hvort honum myndi finnast það spennandi svaraði Ólafur: „Mér myndi finnast mest spennandi ef þú færir og það kæmi einhver annar í staðinn. Þá væri ég mjög sáttur.“ Þar með lauk viðtalinu en þennan bút má sjá í spilaranum hér að neðan.Óli Jó ekki sáttur! ,,Mér myndi finnast það mest spennandi ef þú færir!" #fotboltinet pic.twitter.com/mEneEg1oKQ— Fótboltinet (@Fotboltinet) July 24, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 2-2 | Fjölnismenn jöfnuðu í lokin Valsmenn voru afar nálægt því að ná í sinn fyrsta útisigur í Pepsi-deildinni þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvoginn. 24. júlí 2016 21:45 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Handbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 2-2 | Fjölnismenn jöfnuðu í lokin Valsmenn voru afar nálægt því að ná í sinn fyrsta útisigur í Pepsi-deildinni þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvoginn. 24. júlí 2016 21:45