350 verkefni á borði lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku Atli Ísleifsson skrifar 25. júlí 2016 10:11 Framundan er mesta ferðahelgi ársins. Vísir/Pjetur Lögreglan á Suðurlandi kom að 350 verkefnum í síðustu viku að því er fram kemur á vef embættisins. Þar segir að eftirlit hafi verið mjög öflugt þar sem sérstaklega var gert út á hálendið, uppsveitir Árnessýslu og á milli Kirkjubæjarklausturs og Hafnar í Hornafirði. Umferð í umdæminu hefur verið mjög mikil enda margir á faraldsfæti, jafnt Íslendingar sem erlendir ferðamenn, og segir að hún hafi í heildina gengið vel, þrátt fyrir að lögregla hafi komið að ellefu umferðaróhöppum. „Öll voru minni háttar utan eitt sem varð á Suðurlandsvegi á vegarkafla við Ölfusborgir um sjö leytið í gærkvöldi þar sem fólksbifreið lenti fyrir jeppabifreið á austurleið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar var einn í bifreiðinni og slasaðist alvarlega. Í jeppabifreiðinni voru þrír sem hlutu minni háttar meiðsli og voru flutt til skoðunar á heilsugæslustöðina á Selfossi. Áreksturinn og aðdragandi hans er í rannsókn.“ Framundan er verslunarmannahelgin og segist lögregla gera ráð fyrir að mikilli umferð á Suðurlandi þar sem hún verður að venju með aukið eftirlit með umferð. „Engar skipulagðar útisamkomur eru í umdæminu. Lögreglumenn á Suðurlandi verða á ferð og til taks vítt og breitt á sínu svæði, í sumarhúsabyggðum, tjaldsvæðum, hálendinu við Landeyjahöfn og annars staðar sem þörf verður á,“ segir í skýrslunni. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi kom að 350 verkefnum í síðustu viku að því er fram kemur á vef embættisins. Þar segir að eftirlit hafi verið mjög öflugt þar sem sérstaklega var gert út á hálendið, uppsveitir Árnessýslu og á milli Kirkjubæjarklausturs og Hafnar í Hornafirði. Umferð í umdæminu hefur verið mjög mikil enda margir á faraldsfæti, jafnt Íslendingar sem erlendir ferðamenn, og segir að hún hafi í heildina gengið vel, þrátt fyrir að lögregla hafi komið að ellefu umferðaróhöppum. „Öll voru minni háttar utan eitt sem varð á Suðurlandsvegi á vegarkafla við Ölfusborgir um sjö leytið í gærkvöldi þar sem fólksbifreið lenti fyrir jeppabifreið á austurleið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar var einn í bifreiðinni og slasaðist alvarlega. Í jeppabifreiðinni voru þrír sem hlutu minni háttar meiðsli og voru flutt til skoðunar á heilsugæslustöðina á Selfossi. Áreksturinn og aðdragandi hans er í rannsókn.“ Framundan er verslunarmannahelgin og segist lögregla gera ráð fyrir að mikilli umferð á Suðurlandi þar sem hún verður að venju með aukið eftirlit með umferð. „Engar skipulagðar útisamkomur eru í umdæminu. Lögreglumenn á Suðurlandi verða á ferð og til taks vítt og breitt á sínu svæði, í sumarhúsabyggðum, tjaldsvæðum, hálendinu við Landeyjahöfn og annars staðar sem þörf verður á,“ segir í skýrslunni.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira