Róbert Örn og Trausti með tvær af markvörslum ársins | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2016 13:30 Trausti og Róbert Örn. vísir/ernir/vilhelm Róbert Örn Óskarsson, markvörður Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta, og Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Þróttar, áttu tvær af markvörslum ársins í deildinni þetta sumarið í síðustu umferð. Róbert Örn stóð vaktina gegn KR og var maður leiksins í sögulegum 1-0 sigri Víkinga í Fossvoginum en Trausti fékk á sig tvö mörk í 2-0 sigri Íslandsmeistaranna gegn nýliðunum. KR-ingar sóttu stíft að marki Víkings en Róbert varði allt sem á markið kom og í fyrri hálfleik bauð hann upp á tvær magnaðar markvörslur. Í bæði skiptin átti danski sóknarmaðurinn Kennie Chopart skot að marki. Fyrst varði hann skot Choparts sem fór í Dofra Snorrason með öxlinni upp í slána og þremur mínútum síðar var komið að einni af vörslum ársins. Chopart smellhitti þá boltann eftir sendingu frá hægri en Róbert spyrnti sér upp í samskeytin og sló boltann yfir. Markvarsla Trausta var ekki síðri þó hún hafi verið frá samherja. Það er bara honum að þakka að Hreinn Ingi Örnólfsson skoraði ekki sjálfsmark þegar miðvörðurinn fékk boltann í sig eftir fyrirgjöf Böðvars Böðvarssonar, bakvarðar FH. Boltinn stefndi í bláhornið þegar Trausti skutlaði sér ótrúlega á eftir honum og varði meistaralega. Hann tók svo frákastið einnig frá Steven Lennon. Þessar frábæru vörslur Róberts Arnar og Trausta má sjá í myndunum hér að neðan sem eru úr Pepsi-mörkunum en umferðin var gerð upp í gærkvöldi.Tvær svakalegar vörslur Róberts fyrir Víking gegn KR: Mögnuð markvarsla Trausta frá samherja: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Víkingar hafa aldrei unnið KR í Víkinni Víkingur tekur á móti KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en sigur heimamanna yrði sögulegur. 25. júlí 2016 11:00 KR aldrei verið í verri stöðu eftir tólf umferðir í tólf liða deild Vesturbæjarliðið tapaði í fyrsta sinn fyrir Víkingi í Fossvogi og er í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 26. júlí 2016 13:00 Gary Martin spenntur að vinna aftur með Rúnari: „Ég á Víkingi mikið að þakka“ „Þeir voru miklu betra liðið í kvöld, ég ætla ekki að fara neita því,“ segir Gary Martin, leikmaður Víkings, eftir sigurinn í kvöld. Víkingur vann frábæran sigur á KR, 1-0, í 12. umferð Pepsi-deildar karla. 25. júlí 2016 22:43 Gary Martin fer til Lilleström á morgun Gary Martin, framherji Víkings R., heldur utan til Noregs í fyrramálið þar sem hann mun skoða aðstæður og æfa með Lilleström. 25. júlí 2016 22:20 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 1-0 | Sögulegur sigur Víkinga Víkingur bar sigurorð af KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-0, Víkingum í vil. 25. júlí 2016 22:00 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Róbert Örn Óskarsson, markvörður Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta, og Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Þróttar, áttu tvær af markvörslum ársins í deildinni þetta sumarið í síðustu umferð. Róbert Örn stóð vaktina gegn KR og var maður leiksins í sögulegum 1-0 sigri Víkinga í Fossvoginum en Trausti fékk á sig tvö mörk í 2-0 sigri Íslandsmeistaranna gegn nýliðunum. KR-ingar sóttu stíft að marki Víkings en Róbert varði allt sem á markið kom og í fyrri hálfleik bauð hann upp á tvær magnaðar markvörslur. Í bæði skiptin átti danski sóknarmaðurinn Kennie Chopart skot að marki. Fyrst varði hann skot Choparts sem fór í Dofra Snorrason með öxlinni upp í slána og þremur mínútum síðar var komið að einni af vörslum ársins. Chopart smellhitti þá boltann eftir sendingu frá hægri en Róbert spyrnti sér upp í samskeytin og sló boltann yfir. Markvarsla Trausta var ekki síðri þó hún hafi verið frá samherja. Það er bara honum að þakka að Hreinn Ingi Örnólfsson skoraði ekki sjálfsmark þegar miðvörðurinn fékk boltann í sig eftir fyrirgjöf Böðvars Böðvarssonar, bakvarðar FH. Boltinn stefndi í bláhornið þegar Trausti skutlaði sér ótrúlega á eftir honum og varði meistaralega. Hann tók svo frákastið einnig frá Steven Lennon. Þessar frábæru vörslur Róberts Arnar og Trausta má sjá í myndunum hér að neðan sem eru úr Pepsi-mörkunum en umferðin var gerð upp í gærkvöldi.Tvær svakalegar vörslur Róberts fyrir Víking gegn KR: Mögnuð markvarsla Trausta frá samherja:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Víkingar hafa aldrei unnið KR í Víkinni Víkingur tekur á móti KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en sigur heimamanna yrði sögulegur. 25. júlí 2016 11:00 KR aldrei verið í verri stöðu eftir tólf umferðir í tólf liða deild Vesturbæjarliðið tapaði í fyrsta sinn fyrir Víkingi í Fossvogi og er í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 26. júlí 2016 13:00 Gary Martin spenntur að vinna aftur með Rúnari: „Ég á Víkingi mikið að þakka“ „Þeir voru miklu betra liðið í kvöld, ég ætla ekki að fara neita því,“ segir Gary Martin, leikmaður Víkings, eftir sigurinn í kvöld. Víkingur vann frábæran sigur á KR, 1-0, í 12. umferð Pepsi-deildar karla. 25. júlí 2016 22:43 Gary Martin fer til Lilleström á morgun Gary Martin, framherji Víkings R., heldur utan til Noregs í fyrramálið þar sem hann mun skoða aðstæður og æfa með Lilleström. 25. júlí 2016 22:20 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 1-0 | Sögulegur sigur Víkinga Víkingur bar sigurorð af KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-0, Víkingum í vil. 25. júlí 2016 22:00 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Víkingar hafa aldrei unnið KR í Víkinni Víkingur tekur á móti KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en sigur heimamanna yrði sögulegur. 25. júlí 2016 11:00
KR aldrei verið í verri stöðu eftir tólf umferðir í tólf liða deild Vesturbæjarliðið tapaði í fyrsta sinn fyrir Víkingi í Fossvogi og er í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 26. júlí 2016 13:00
Gary Martin spenntur að vinna aftur með Rúnari: „Ég á Víkingi mikið að þakka“ „Þeir voru miklu betra liðið í kvöld, ég ætla ekki að fara neita því,“ segir Gary Martin, leikmaður Víkings, eftir sigurinn í kvöld. Víkingur vann frábæran sigur á KR, 1-0, í 12. umferð Pepsi-deildar karla. 25. júlí 2016 22:43
Gary Martin fer til Lilleström á morgun Gary Martin, framherji Víkings R., heldur utan til Noregs í fyrramálið þar sem hann mun skoða aðstæður og æfa með Lilleström. 25. júlí 2016 22:20
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 1-0 | Sögulegur sigur Víkinga Víkingur bar sigurorð af KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-0, Víkingum í vil. 25. júlí 2016 22:00