Liðsstyrkur í Árbæinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2016 16:51 Sonni Ragnar (nr. 5) er ætlað að styrkja varnarleik Fylkis. vísir/getty Fylkismenn hafa styrkt sig fyrir lokaátökin í Pepsi-deild karla. Færeyski varnarmaðurinn Sonni Ragnar Nattestad er genginn til liðs við Fylki á láni frá FH. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Sonni Ragnar, sem er færeyskur landsliðsmaður, kom til FH fyrir tímabilið en hefur fengið fá tækifæri í sumar. Hann lék aðeins einn leik í Pepsi-deildinni auk tveggja leikja í Borgunarbikarnum. Fylkir fékk einnig slóvenska markvörðinn Marko Pridigar en hann kemur til með að veita Ólafi Íshólm Ólafssyni samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Árbæjarliðinu. Pridigar, sem er 31 árs gamall, lék lengst af með Maribor í Slóveníu en hann var síðast á mála hjá Ayia Napa á Kýpur. Fylkismenn eru í erfiðri stöðu í Pepsi-deildinni en eftir 12 umferðir eru Árbæingar í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig, fimm stigum frá öruggu sæti. Fylkir sækir Breiðablik heim í næsta leik sínum eftir viku. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Hilmar Árni með tvö mörk í lokin Stjörnumenn héldu öðru sætinu eftir dramatískan 2-1 endurkomusigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 24. júlí 2016 23:00 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Fylkismenn hafa styrkt sig fyrir lokaátökin í Pepsi-deild karla. Færeyski varnarmaðurinn Sonni Ragnar Nattestad er genginn til liðs við Fylki á láni frá FH. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Sonni Ragnar, sem er færeyskur landsliðsmaður, kom til FH fyrir tímabilið en hefur fengið fá tækifæri í sumar. Hann lék aðeins einn leik í Pepsi-deildinni auk tveggja leikja í Borgunarbikarnum. Fylkir fékk einnig slóvenska markvörðinn Marko Pridigar en hann kemur til með að veita Ólafi Íshólm Ólafssyni samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Árbæjarliðinu. Pridigar, sem er 31 árs gamall, lék lengst af með Maribor í Slóveníu en hann var síðast á mála hjá Ayia Napa á Kýpur. Fylkismenn eru í erfiðri stöðu í Pepsi-deildinni en eftir 12 umferðir eru Árbæingar í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig, fimm stigum frá öruggu sæti. Fylkir sækir Breiðablik heim í næsta leik sínum eftir viku.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Hilmar Árni með tvö mörk í lokin Stjörnumenn héldu öðru sætinu eftir dramatískan 2-1 endurkomusigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 24. júlí 2016 23:00 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Hilmar Árni með tvö mörk í lokin Stjörnumenn héldu öðru sætinu eftir dramatískan 2-1 endurkomusigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 24. júlí 2016 23:00