Frumsýning: Emmsjé Gauti og Aron Can krúsa um á Silfurskottu Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júlí 2016 16:04 Emmsjé Gauti er að gíra sig upp fyrir Verslunarmannahelgina. Hann kemur fram á Þjóðhátíð á morgun í sameiginlegu settu með Úlf Úlf og mætir svo á Innpúkann á sunnudag. Nú eru liðnar tæpar þrjár vikur síðan hann gaf út þriðju breiðskífu sína Vagg&Velta sem er án efa hans besta verk til þessa. Það hefur svo sannarlega skilað sér í auknum vinsældum en nú þegar eru þrjú lög af plötunni búin að rjúfa 100 þúsund hlustanamúrinn á Spotify. Það lögin Strákarnir, Djammæli og svo Silfurskotta sem hann gerir með Aron Can. Í dag sleppti rapparinn svo nýju myndbandi eftir Baldvin Vernharðsson við Silfurskottu þar sem má sjá Gauta taka ungstyrnið í ökutíma á glæsilegum BMW blæjubíl um stræti Reykjavíkur. Aron Can er rísandi stjarna í hiphop heimum en hefur ekki enn aldur til þess að taka bílprófið.Myndbandið má sjá hér að ofan.Aron Can tók klukkustund í sinn hluta„Ég hafði samband við Aron fljótlega eftir að hann gaf út lagið Þekkir stráginn,“ segir Gauti. „Þetta lag var búið að vera í bígerð hjá mér og RedLights/Glaciar Mafia áður en við fréttum af honum. Við heyrðum þetta lag eftir hann og áttuðum okkur á því að hann myndi smellpassa. Ég sendi honum lagið og hann sendi það til baka með viðlaginu sínu svona klukkutíma seinna, bara tilbúið. Hann þurfti enga hjálp í því. Hann er ótrúlegur listamaður þessi gaur.“ Gauti safnar nú fyrir áþreifanlegri útgáfu á Karolinafund fyrir metnaðarfullri geisladiska og vínýlútgáfu Vagg&Veltu. Vínylinn verður hvítur og tvöfaldur. Fjársterkari aðdáendur Gauta geta einnig pantað þar einkapartí með rapparanum á glæsisnekkju fyrir um hálfa milljón íslenskra króna. Tónlist Tengdar fréttir Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04 Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fleiri fréttir Gefur út lag með dóttur sinni og Diddy og ætlar í stríð við Kim Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Sjá meira
Emmsjé Gauti er að gíra sig upp fyrir Verslunarmannahelgina. Hann kemur fram á Þjóðhátíð á morgun í sameiginlegu settu með Úlf Úlf og mætir svo á Innpúkann á sunnudag. Nú eru liðnar tæpar þrjár vikur síðan hann gaf út þriðju breiðskífu sína Vagg&Velta sem er án efa hans besta verk til þessa. Það hefur svo sannarlega skilað sér í auknum vinsældum en nú þegar eru þrjú lög af plötunni búin að rjúfa 100 þúsund hlustanamúrinn á Spotify. Það lögin Strákarnir, Djammæli og svo Silfurskotta sem hann gerir með Aron Can. Í dag sleppti rapparinn svo nýju myndbandi eftir Baldvin Vernharðsson við Silfurskottu þar sem má sjá Gauta taka ungstyrnið í ökutíma á glæsilegum BMW blæjubíl um stræti Reykjavíkur. Aron Can er rísandi stjarna í hiphop heimum en hefur ekki enn aldur til þess að taka bílprófið.Myndbandið má sjá hér að ofan.Aron Can tók klukkustund í sinn hluta„Ég hafði samband við Aron fljótlega eftir að hann gaf út lagið Þekkir stráginn,“ segir Gauti. „Þetta lag var búið að vera í bígerð hjá mér og RedLights/Glaciar Mafia áður en við fréttum af honum. Við heyrðum þetta lag eftir hann og áttuðum okkur á því að hann myndi smellpassa. Ég sendi honum lagið og hann sendi það til baka með viðlaginu sínu svona klukkutíma seinna, bara tilbúið. Hann þurfti enga hjálp í því. Hann er ótrúlegur listamaður þessi gaur.“ Gauti safnar nú fyrir áþreifanlegri útgáfu á Karolinafund fyrir metnaðarfullri geisladiska og vínýlútgáfu Vagg&Veltu. Vínylinn verður hvítur og tvöfaldur. Fjársterkari aðdáendur Gauta geta einnig pantað þar einkapartí með rapparanum á glæsisnekkju fyrir um hálfa milljón íslenskra króna.
Tónlist Tengdar fréttir Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04 Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fleiri fréttir Gefur út lag með dóttur sinni og Diddy og ætlar í stríð við Kim Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Sjá meira
Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04
Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15