Göngumanni bjargað úr sjálfheldu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. júlí 2016 13:28 Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir að neyðarboð barst stjórnstöð gæslunnar. Vísir/Daníel Áhöfn TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, kom göngumanni til bjargar fyrr í dag eftir að Landhelgisgæslunni bárust boð úr neyðarsendi. Maðurinn reyndist vera fastur á eyri út í á í grennd við Þórisvatn. Neyðarkallið barst klukkan 9.47 frá breskum neyðarsendi sem skráður var á einstakling. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar gerði þá þegar lögreglu og landsstjórn björgunarsveita viðvart um málið. Einnig hafði stjórnstöð Landhelgisgæslunnar umsvifalaust samband við Björgunarmiðstöðina í Bretlandi til að afla frekari upplýsinga um sendinn. Kom þá í ljós að þótt sendirinn væri skráður í Bretlandi var hann í eigu þýskrar konu. Hins vegar var ekki vitað hvort margir væru í hættu eða hvers konar hættu. Rétt um hálfellefu tilkynnti landsstjórn björgunarsveita að staðurinn væri að öllum líkindum í vaði úti í á fyrir norðan Þórisvatn í Stóraverskvísl. Þegar það lá fyrir var óttast um að jafnvel fleiri en einn væri í neyð og mögulega að bíll væri fastur í vaði. Meðal þeirra upplýsinga sem bárust frá Björgunarmiðstöðinni í Bretlandi var símanúmer handhafa sendisins. Lögreglan náði sambandi við eigandann og kom þá í ljós að sendirinn væri nú í höndum sonar eigandans. Allt væri í lagi með hann en hann væri hins vegar fastur á eyri úti í á. Var þá ákveðið að snúa TF-SYN, þyrlu Landhelgisgæslunnar til baka en TF-LIF kom manninum til aðstoðar en hann hafði verið á göngu frá Ásbyrgi á leið yfir í Skóga. Var þyrlan komin á vettvang rúmlega ellefu og kom manninum á fast land. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Áhöfn TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, kom göngumanni til bjargar fyrr í dag eftir að Landhelgisgæslunni bárust boð úr neyðarsendi. Maðurinn reyndist vera fastur á eyri út í á í grennd við Þórisvatn. Neyðarkallið barst klukkan 9.47 frá breskum neyðarsendi sem skráður var á einstakling. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar gerði þá þegar lögreglu og landsstjórn björgunarsveita viðvart um málið. Einnig hafði stjórnstöð Landhelgisgæslunnar umsvifalaust samband við Björgunarmiðstöðina í Bretlandi til að afla frekari upplýsinga um sendinn. Kom þá í ljós að þótt sendirinn væri skráður í Bretlandi var hann í eigu þýskrar konu. Hins vegar var ekki vitað hvort margir væru í hættu eða hvers konar hættu. Rétt um hálfellefu tilkynnti landsstjórn björgunarsveita að staðurinn væri að öllum líkindum í vaði úti í á fyrir norðan Þórisvatn í Stóraverskvísl. Þegar það lá fyrir var óttast um að jafnvel fleiri en einn væri í neyð og mögulega að bíll væri fastur í vaði. Meðal þeirra upplýsinga sem bárust frá Björgunarmiðstöðinni í Bretlandi var símanúmer handhafa sendisins. Lögreglan náði sambandi við eigandann og kom þá í ljós að sendirinn væri nú í höndum sonar eigandans. Allt væri í lagi með hann en hann væri hins vegar fastur á eyri úti í á. Var þá ákveðið að snúa TF-SYN, þyrlu Landhelgisgæslunnar til baka en TF-LIF kom manninum til aðstoðar en hann hafði verið á göngu frá Ásbyrgi á leið yfir í Skóga. Var þyrlan komin á vettvang rúmlega ellefu og kom manninum á fast land.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira