Forseti UFC verður margfaldur milljarðamæringur eftir söluna Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2016 23:00 Dana White og Conor McGregor á góðri stundu. Báðir eiga mikið af seðlum. vísir/getty Dana White, forseti UFC-bardagasambandsins sem Gunnar Nelson berst undir, verður margfaldur milljarðamæringur þegar salan á UFC klárast og ekki verða launin hans næstu fimm árin neitt slor. Bræðurnir Lorenzo og Frank Fertitta, sem áttu 80 prósent hlut í UFC, seldu bardagasambandið til fjárfestingahóps á sunnudaginn fyrir fjóra milljarða dala eða tæplega 500 milljarða íslenskra króna.Samkvæmt heimildum ESPN átti White níu prósent í UFC fyrir söluna sem þýðir að hann fær 360 milljónir dala eða 44 milljarða íslenskra króna í sinn hlut. Fertitta-bræðurnir halda tíu prósent hlut og kúpla sig út úr UFC en White heldur starfinu sem forseti enda gert ótrúlega hluti á síðustu fimmtán árum eftir að hann keypti UFC með bræðrunum á tvær milljónir dala árið 2001. White verður ekki með fastan launaseðil sem forseti UFC heldur fær hann níu prósent af öllum framtíðartekjum sambandsins sem auðvitað hvetur hann til að markaðsvæða UFC enn frekar og auka tekjurnar. Samkvæmt útreikningum eru tekjur UFC eftir skatta og önnur útgjöld um 200 milljónir dala á ári sem þýðir að White fær 2,2 milljarða í árslaun fyrir störf sín sem forseti UFC næstu fimm árin. MMA Tengdar fréttir UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Sjá meira
Dana White, forseti UFC-bardagasambandsins sem Gunnar Nelson berst undir, verður margfaldur milljarðamæringur þegar salan á UFC klárast og ekki verða launin hans næstu fimm árin neitt slor. Bræðurnir Lorenzo og Frank Fertitta, sem áttu 80 prósent hlut í UFC, seldu bardagasambandið til fjárfestingahóps á sunnudaginn fyrir fjóra milljarða dala eða tæplega 500 milljarða íslenskra króna.Samkvæmt heimildum ESPN átti White níu prósent í UFC fyrir söluna sem þýðir að hann fær 360 milljónir dala eða 44 milljarða íslenskra króna í sinn hlut. Fertitta-bræðurnir halda tíu prósent hlut og kúpla sig út úr UFC en White heldur starfinu sem forseti enda gert ótrúlega hluti á síðustu fimmtán árum eftir að hann keypti UFC með bræðrunum á tvær milljónir dala árið 2001. White verður ekki með fastan launaseðil sem forseti UFC heldur fær hann níu prósent af öllum framtíðartekjum sambandsins sem auðvitað hvetur hann til að markaðsvæða UFC enn frekar og auka tekjurnar. Samkvæmt útreikningum eru tekjur UFC eftir skatta og önnur útgjöld um 200 milljónir dala á ári sem þýðir að White fær 2,2 milljarða í árslaun fyrir störf sín sem forseti UFC næstu fimm árin.
MMA Tengdar fréttir UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Sjá meira
UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn