Íslenska víkingaklappið notað í danskt teknólag Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. júlí 2016 20:14 Huh! Teknó teknó! Vísir/Vilhelm Það hlaut að koma að því. Nú er búið að gera lag þar sem stuðst er við hljóðupptökur af íslenska Víkingaklappinu af EM. Lagið hefur þegar hlotið útgáfu í gegnum netveitur á borð við Spotify, Google Play og Tidal. Auk þess hefur danski tónlistarmaðurinn Morten Hampenberg sem kallar sig MooDii klippt saman stutt vídjó við lag sitt af sjónvarpsefni frá EM og upptökum frá því þegar tekið Íslendingar tóku á móti strákunum okkar á Arnarhóli eftir frábært gengi í keppninni. Lagið er í 31. sæti á danska iTunes listanum og er víst einnig notað af danska handboltasambandinu í leikjum þarlendis í valin skipti eftir að mark hefur verið skorað.Kynningarmyndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan en nálgast má fulla útgáfu af laginu á síðu hins danska MooDii. EM 2016 í Frakklandi Tónlist Tengdar fréttir BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. 4. júlí 2016 11:25 Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. 7. júlí 2016 23:22 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11. júlí 2016 11:30 Falleg kveðja frá danska ríkisútvarpinu: „Takk fyrir allt Ísland!“ Danir hafa hrifist mjög af íslenska landsliðinu. 4. júlí 2016 00:01 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira
Það hlaut að koma að því. Nú er búið að gera lag þar sem stuðst er við hljóðupptökur af íslenska Víkingaklappinu af EM. Lagið hefur þegar hlotið útgáfu í gegnum netveitur á borð við Spotify, Google Play og Tidal. Auk þess hefur danski tónlistarmaðurinn Morten Hampenberg sem kallar sig MooDii klippt saman stutt vídjó við lag sitt af sjónvarpsefni frá EM og upptökum frá því þegar tekið Íslendingar tóku á móti strákunum okkar á Arnarhóli eftir frábært gengi í keppninni. Lagið er í 31. sæti á danska iTunes listanum og er víst einnig notað af danska handboltasambandinu í leikjum þarlendis í valin skipti eftir að mark hefur verið skorað.Kynningarmyndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan en nálgast má fulla útgáfu af laginu á síðu hins danska MooDii.
EM 2016 í Frakklandi Tónlist Tengdar fréttir BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. 4. júlí 2016 11:25 Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. 7. júlí 2016 23:22 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11. júlí 2016 11:30 Falleg kveðja frá danska ríkisútvarpinu: „Takk fyrir allt Ísland!“ Danir hafa hrifist mjög af íslenska landsliðinu. 4. júlí 2016 00:01 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira
BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. 4. júlí 2016 11:25
Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. 7. júlí 2016 23:22
Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00
Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11. júlí 2016 11:30
Falleg kveðja frá danska ríkisútvarpinu: „Takk fyrir allt Ísland!“ Danir hafa hrifist mjög af íslenska landsliðinu. 4. júlí 2016 00:01