Talið að Zikaveiru faraldurinn hafi náð hámarki Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 21:13 Börn sem fæðast af sýktum mæðrum eiga það til að vera með óvenju lítil höfuð og litla heila. Vísir/Getty Bandarískir og breskir sérfræðingar segja að útbreiðsla Zika veirunnar hafi nú náð hámarki og að faraldurinn gæti liðið undir lok innan 18 mánaða. Gert hefur verið líkan af útbreiðslu veirunnar sem einnig getur spáð fyrir um hvernig þróun hans gæti orðið næstu mánuði. Veiran hefur greinst í yfir 35 Ameríkulöndum en hún dreifist á milli manna með moskítóflugum. Talið er að hún valdi fæðingargalla í börnum sýktra mæðra. Veiran er talin valda því að börn fæðist með óvenju lítil höfuð og litla heila. Vísindamenn við Imperial College í London og John Hopkins Bloomberg School of Public Health í Baltimore eru bjartsýnir á að útbreiðsla veirunnar hafi þegar náð hámarki. Unnið var úr gögnum frá Suður-Ameríku og áætluðum fjölda moskítóflugna á svæðinu. Talið er að faraldurinn muni standa yfir í um þrjú ár í heildina. Eftir það séu töluverðar líkur á því að fólk á svæðinu muni þróa með sér ónæmi fyrir veirunni. Þá sé ólíklegt að annar eins faraldur geti komið upp næstu tíu árin í það minnsta.The Guardian fjallar ítarlega um málið. Zíka Tengdar fréttir Sá besti í heimi þorir ekki til Ríó út af Zika veirunni Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. 28. júní 2016 13:45 Zika-veiran gæti borist til Evrópu Búist er við að veiran berist til Evrópu í sumar. 18. maí 2016 20:06 Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan. 28. maí 2016 19:30 „Þetta lítur ekki út eins og barn" Ný skýrsla UNICEF staðfestir útbreiðslu Zika veirunnar um alla rómönsku Ameríku. Meðal verkefna sem framundan eru, er að hefta útbreiðslu veirunnar og auka fræðslu til að sporna við fordómum gegn þeim sem smitast. 8. maí 2016 19:30 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Bandarískir og breskir sérfræðingar segja að útbreiðsla Zika veirunnar hafi nú náð hámarki og að faraldurinn gæti liðið undir lok innan 18 mánaða. Gert hefur verið líkan af útbreiðslu veirunnar sem einnig getur spáð fyrir um hvernig þróun hans gæti orðið næstu mánuði. Veiran hefur greinst í yfir 35 Ameríkulöndum en hún dreifist á milli manna með moskítóflugum. Talið er að hún valdi fæðingargalla í börnum sýktra mæðra. Veiran er talin valda því að börn fæðist með óvenju lítil höfuð og litla heila. Vísindamenn við Imperial College í London og John Hopkins Bloomberg School of Public Health í Baltimore eru bjartsýnir á að útbreiðsla veirunnar hafi þegar náð hámarki. Unnið var úr gögnum frá Suður-Ameríku og áætluðum fjölda moskítóflugna á svæðinu. Talið er að faraldurinn muni standa yfir í um þrjú ár í heildina. Eftir það séu töluverðar líkur á því að fólk á svæðinu muni þróa með sér ónæmi fyrir veirunni. Þá sé ólíklegt að annar eins faraldur geti komið upp næstu tíu árin í það minnsta.The Guardian fjallar ítarlega um málið.
Zíka Tengdar fréttir Sá besti í heimi þorir ekki til Ríó út af Zika veirunni Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. 28. júní 2016 13:45 Zika-veiran gæti borist til Evrópu Búist er við að veiran berist til Evrópu í sumar. 18. maí 2016 20:06 Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan. 28. maí 2016 19:30 „Þetta lítur ekki út eins og barn" Ný skýrsla UNICEF staðfestir útbreiðslu Zika veirunnar um alla rómönsku Ameríku. Meðal verkefna sem framundan eru, er að hefta útbreiðslu veirunnar og auka fræðslu til að sporna við fordómum gegn þeim sem smitast. 8. maí 2016 19:30 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Sá besti í heimi þorir ekki til Ríó út af Zika veirunni Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. 28. júní 2016 13:45
Zika-veiran gæti borist til Evrópu Búist er við að veiran berist til Evrópu í sumar. 18. maí 2016 20:06
Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan. 28. maí 2016 19:30
„Þetta lítur ekki út eins og barn" Ný skýrsla UNICEF staðfestir útbreiðslu Zika veirunnar um alla rómönsku Ameríku. Meðal verkefna sem framundan eru, er að hefta útbreiðslu veirunnar og auka fræðslu til að sporna við fordómum gegn þeim sem smitast. 8. maí 2016 19:30