Guðrún Brá með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2016 14:41 Guðrún Brá tekur hér upphafshögg. Vísir/Stefán Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, leiðir fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en hún er með tveggja högga forskot á Signýju Arnórsdóttir úr GK. Mótið er fyrsta mótið í „final four“ úrslitakeppninni sem er nýung á Eimskipsmótaröðinni 2016 en leikið er um Hvaleyrarbikarinn. Guðrún Brá lék fyrri níu holurnar á tveimur höggum yfir pari en krækti í fugl á tíundu holu. Hún fylgdi því eftir með pari á næstu fjórum holum en fékk tvo skolla á seinustu fjórum. Signý sem náði sér ekki á strik á fyrsta degi fékk byrjaði daginn vel og var á einu höggi undir pari á fyrri níu. Eftir þrjú pör í röð fékk hún tvöfaldan skolla á 13. holu en fékk par á næstu fimm holur og lauk leik á einu höggi yfir pari. Berglind Björnsdóttir úr GR sem var einu höggi á eftir Guðrúnu eftir fyrsta dag náði sér ekki á strik í dag. Lauk hún leik á sex höggum yfir pari með sjö skolla og einn fugl. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, leiðir fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en hún er með tveggja högga forskot á Signýju Arnórsdóttir úr GK. Mótið er fyrsta mótið í „final four“ úrslitakeppninni sem er nýung á Eimskipsmótaröðinni 2016 en leikið er um Hvaleyrarbikarinn. Guðrún Brá lék fyrri níu holurnar á tveimur höggum yfir pari en krækti í fugl á tíundu holu. Hún fylgdi því eftir með pari á næstu fjórum holum en fékk tvo skolla á seinustu fjórum. Signý sem náði sér ekki á strik á fyrsta degi fékk byrjaði daginn vel og var á einu höggi undir pari á fyrri níu. Eftir þrjú pör í röð fékk hún tvöfaldan skolla á 13. holu en fékk par á næstu fimm holur og lauk leik á einu höggi yfir pari. Berglind Björnsdóttir úr GR sem var einu höggi á eftir Guðrúnu eftir fyrsta dag náði sér ekki á strik í dag. Lauk hún leik á sex höggum yfir pari með sjö skolla og einn fugl.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira