Hefja sýningar næsta sumar Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2016 17:49 Mynd/HBO Sjöunda þáttaröð Game of Thrones verður ekki sýnt fyrr en næsta sumar. Eftir nokkra vikna vangaveltur hafa HBO einnig staðfest að tökur fari fram hér á landi og að þáttaröðin verði einungis sjö þættir. Sem áður fara tökur fram að mestu Norður-Írlandi og á Spáni. Hingað til hafa þættirnir verið frumsýndir á vorin í apríl. Í tilkynningu frá HBO segir að nú verði þeir frumsýndir í sumar, án þess að nánar sé farið út hvenær það gæti verið. Yfirmaður dagskrár hjá HBO segir að ástæðan fyrir töfunum sé veðráttan eins og David Benioff og D.B. Weiss sögðu frá á dögunum. Þættirnir voru tilnefndir til 23 Emmy verðlauna á föstudaginn, en tafirnar á næstu þáttaröðu munu líklega valda því að Game of Thrones geti ekki verið tilnefnt til verðlauna á næsta ári samkvæmt Variety. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sjöunda þáttaröð Game of Thrones verður ekki sýnt fyrr en næsta sumar. Eftir nokkra vikna vangaveltur hafa HBO einnig staðfest að tökur fari fram hér á landi og að þáttaröðin verði einungis sjö þættir. Sem áður fara tökur fram að mestu Norður-Írlandi og á Spáni. Hingað til hafa þættirnir verið frumsýndir á vorin í apríl. Í tilkynningu frá HBO segir að nú verði þeir frumsýndir í sumar, án þess að nánar sé farið út hvenær það gæti verið. Yfirmaður dagskrár hjá HBO segir að ástæðan fyrir töfunum sé veðráttan eins og David Benioff og D.B. Weiss sögðu frá á dögunum. Þættirnir voru tilnefndir til 23 Emmy verðlauna á föstudaginn, en tafirnar á næstu þáttaröðu munu líklega valda því að Game of Thrones geti ekki verið tilnefnt til verðlauna á næsta ári samkvæmt Variety.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein