Fjölnismenn stoltir af sjálfvirka vökvunarkerfi sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2016 21:30 Fjölnismenn hafa fært grasvöll sinn í átt af þeim tæknilegustu í Evrópu með því að setja upp sjálfvirk vökvunarkerfi í aðalvöll sinn. Í síðasta mánuði áttu sér stað miklar framkvæmdir á Extra-vellinum í Grafarvogi en þá nýttu Fjölnismenn mánaðarhlé í leikjum meistaraflokks karla á vellinum og settu upp á þetta nýtísku vökvunarkerfi. Fjölnir frumsýndi nýja vökvunarkerfið sitt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn en það mátti sjá menn þar á bæ taka upp á því að vökva völlinn þegar færi gafst til. „Ekki þarf að taka það fram hversu mikið þetta auðveldar starfsmönnum vökvun á aðalvellinum. Við erum stoltir af þessu skrefi sem tekið var og finnst okkur líklegt að fleiri félög geri slíkt hið sama á næstu árum," segir í fréttatilkynningu frá Fjölnismönnum. Það eina slæma við nýja vökvunarkerfi Fjölnismanna er að það virtist ekki hafa góð áhrif á gengi Fjölnisliðsins á vellinum. Fjölnir var með fullt hús í fyrstu fjórum heimaleikjum sínum á Fjölnisvellinum en sá síðasti af þeim var 3-1 sigur á KR 15. júní síðastliðinn. Markatala Fjölnis í þessum fjórum deildarleikjum á vellinum var 12-3. Fjölnismenn steinlágu hinsvegar 3-0 í fyrsta leiknum eftir breytingarnar sem var á móti Breiðabliki á sunnudagskvöldið. Þeir kenna örugglega ekki sjálfir vökvunarkerfinu um en það vantaði þó greinilega einhvern kraft í þá í þeim leik. Næsti heimaleikur Fjölnis er síðan á móti Val um næstu helgi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Fjölnismenn hafa fært grasvöll sinn í átt af þeim tæknilegustu í Evrópu með því að setja upp sjálfvirk vökvunarkerfi í aðalvöll sinn. Í síðasta mánuði áttu sér stað miklar framkvæmdir á Extra-vellinum í Grafarvogi en þá nýttu Fjölnismenn mánaðarhlé í leikjum meistaraflokks karla á vellinum og settu upp á þetta nýtísku vökvunarkerfi. Fjölnir frumsýndi nýja vökvunarkerfið sitt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn en það mátti sjá menn þar á bæ taka upp á því að vökva völlinn þegar færi gafst til. „Ekki þarf að taka það fram hversu mikið þetta auðveldar starfsmönnum vökvun á aðalvellinum. Við erum stoltir af þessu skrefi sem tekið var og finnst okkur líklegt að fleiri félög geri slíkt hið sama á næstu árum," segir í fréttatilkynningu frá Fjölnismönnum. Það eina slæma við nýja vökvunarkerfi Fjölnismanna er að það virtist ekki hafa góð áhrif á gengi Fjölnisliðsins á vellinum. Fjölnir var með fullt hús í fyrstu fjórum heimaleikjum sínum á Fjölnisvellinum en sá síðasti af þeim var 3-1 sigur á KR 15. júní síðastliðinn. Markatala Fjölnis í þessum fjórum deildarleikjum á vellinum var 12-3. Fjölnismenn steinlágu hinsvegar 3-0 í fyrsta leiknum eftir breytingarnar sem var á móti Breiðabliki á sunnudagskvöldið. Þeir kenna örugglega ekki sjálfir vökvunarkerfinu um en það vantaði þó greinilega einhvern kraft í þá í þeim leik. Næsti heimaleikur Fjölnis er síðan á móti Val um næstu helgi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira