Súrsætar tilfinningar á Twitter: Sigurvegarar hvernig sem fer Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 20:30 Hugo Lloris horfir á eftir boltanum í markið þegar Kolli minnkaði muninn í 4-1. vísir/epa Okkar menn minnkuðu muninn í Frakklandi og við það kættist landinn, að minnsta kosti ef marka má Twitter og fagnaðarlætin á Stade de France og Arnarhóli. Kolbeinn Sigþórsson skoraði markið á 56. mínútu leiksins en aðeins um tveimur mínútum síðar skorað Oliver Giroud sitt annað mark í leiknum og kom Frökkum í 5-1. Það eru því blendnar tilfinningar hjá tísturum núna í seinni hálfleik en margir eru á því, sem er bara alveg rétt, að strákarnir okkar séu sigurvegarar hvernig sem fer enda er það auðvitað algjörlega frábært að komast í 8-liða úrslit þegar maður er að keppa í fyrsta skipti á stórmóti. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr seinni hálfleik.#ISL #EMÍsland pic.twitter.com/VQaR7xArRu— Bára Sif (@barasifm) July 3, 2016 Koma svo! Bara 3 til viðbótar! You can do it! #Emísland #ISL— Berglind Ósk (@berglind0sk) July 3, 2016 Þetta var sætasta mark mótsins #emísland #FRAISL— Sólveig Dóra (@SolveigDora) July 3, 2016 Æjæj #emisland— Guðrún (@gussaosk) July 3, 2016 Samt stoltur af mínum mönnum!þeir fóru miklu lengra en nokkur bjóst við! #emisland— Ragnar T Geirsson (@ratoge) July 3, 2016 Þegar frakkar skoruðu 5 markið.. #emísland pic.twitter.com/rnSWacBpVq— Hildur Helgadóttir (@grildur) July 3, 2016 Mér hefur aldrei þótt jafn vænt um eitt mark #emísland— Auður Karitas (@audurkaritas) July 3, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48 Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Okkar menn minnkuðu muninn í Frakklandi og við það kættist landinn, að minnsta kosti ef marka má Twitter og fagnaðarlætin á Stade de France og Arnarhóli. Kolbeinn Sigþórsson skoraði markið á 56. mínútu leiksins en aðeins um tveimur mínútum síðar skorað Oliver Giroud sitt annað mark í leiknum og kom Frökkum í 5-1. Það eru því blendnar tilfinningar hjá tísturum núna í seinni hálfleik en margir eru á því, sem er bara alveg rétt, að strákarnir okkar séu sigurvegarar hvernig sem fer enda er það auðvitað algjörlega frábært að komast í 8-liða úrslit þegar maður er að keppa í fyrsta skipti á stórmóti. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr seinni hálfleik.#ISL #EMÍsland pic.twitter.com/VQaR7xArRu— Bára Sif (@barasifm) July 3, 2016 Koma svo! Bara 3 til viðbótar! You can do it! #Emísland #ISL— Berglind Ósk (@berglind0sk) July 3, 2016 Þetta var sætasta mark mótsins #emísland #FRAISL— Sólveig Dóra (@SolveigDora) July 3, 2016 Æjæj #emisland— Guðrún (@gussaosk) July 3, 2016 Samt stoltur af mínum mönnum!þeir fóru miklu lengra en nokkur bjóst við! #emisland— Ragnar T Geirsson (@ratoge) July 3, 2016 Þegar frakkar skoruðu 5 markið.. #emísland pic.twitter.com/rnSWacBpVq— Hildur Helgadóttir (@grildur) July 3, 2016 Mér hefur aldrei þótt jafn vænt um eitt mark #emísland— Auður Karitas (@audurkaritas) July 3, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48 Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48
Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00