Flugumferðarstjórar felldu nýgerða kjarasamninga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júlí 2016 09:50 Meirihluti félagsmanna sagði nei. Vísir/Heiða Flugumferðarstjórar felldu nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) f.h. Isavia í kosningu félagsmanna sem lauk í nótt. 60,2 prósent þeirra sem kusu sögðu nei en 39,8 prósent sögðu já. Níutíu prósent félagsmanna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Í samtali við Vísi segir Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar sýni að félagsmenn séu ekki sáttir með kjarasamningana. „Félagsmenn eru greinilega ekki sáttir og telja að sú kauphækkun sem samið var um hafi verið of dýru verði keypt,“ segir Sigurjón.Skrifað var undir kjarasamningana í lok júní eftir harðar kjaradeilur þar sem flugumferðastjórar beittu yfirvinnubanni sem hafði í för með sér nokkra röskun á flugumferð á Keflavíkurflugvelli. Fór svo að Alþingi setti lög á yfirvinnubannið en þau kváðu á um að gerðardómi yrði gert að ákveða um kaup og kjör flugumferðarstjóra. Sigurjón reiknar nú með að deilan muni fara fyrir gerðardóm sem muni ákvarða um kaup kjör flugumferðarstjóra eigi seinna en 18. júlí næstkomandi. „Ég hef ekki heyrt í viðsemjendum okkar en ef að það verður ekki sest niður og samið upp á nýtt og samið hratt þá endar það í gerðardómi,“ segir Sigurjón. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Flugumferðarstjórar hissa á skorðum sem Gerðardómi eru settar Ósáttir með lagasetningu á aðgerðir þeirra en vona að samningar takist fyrir 24. júní. 9. júní 2016 11:31 Flugumferðarstjórar og Samtök atvinnulífsins hafa samið Flugumferðarstjórar hafa verið í yfirvinnubanni síðan í apríl. 25. júní 2016 08:17 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Flugumferðarstjórar felldu nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) f.h. Isavia í kosningu félagsmanna sem lauk í nótt. 60,2 prósent þeirra sem kusu sögðu nei en 39,8 prósent sögðu já. Níutíu prósent félagsmanna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Í samtali við Vísi segir Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar sýni að félagsmenn séu ekki sáttir með kjarasamningana. „Félagsmenn eru greinilega ekki sáttir og telja að sú kauphækkun sem samið var um hafi verið of dýru verði keypt,“ segir Sigurjón.Skrifað var undir kjarasamningana í lok júní eftir harðar kjaradeilur þar sem flugumferðastjórar beittu yfirvinnubanni sem hafði í för með sér nokkra röskun á flugumferð á Keflavíkurflugvelli. Fór svo að Alþingi setti lög á yfirvinnubannið en þau kváðu á um að gerðardómi yrði gert að ákveða um kaup og kjör flugumferðarstjóra. Sigurjón reiknar nú með að deilan muni fara fyrir gerðardóm sem muni ákvarða um kaup kjör flugumferðarstjóra eigi seinna en 18. júlí næstkomandi. „Ég hef ekki heyrt í viðsemjendum okkar en ef að það verður ekki sest niður og samið upp á nýtt og samið hratt þá endar það í gerðardómi,“ segir Sigurjón.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Flugumferðarstjórar hissa á skorðum sem Gerðardómi eru settar Ósáttir með lagasetningu á aðgerðir þeirra en vona að samningar takist fyrir 24. júní. 9. júní 2016 11:31 Flugumferðarstjórar og Samtök atvinnulífsins hafa samið Flugumferðarstjórar hafa verið í yfirvinnubanni síðan í apríl. 25. júní 2016 08:17 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27
Flugumferðarstjórar hissa á skorðum sem Gerðardómi eru settar Ósáttir með lagasetningu á aðgerðir þeirra en vona að samningar takist fyrir 24. júní. 9. júní 2016 11:31
Flugumferðarstjórar og Samtök atvinnulífsins hafa samið Flugumferðarstjórar hafa verið í yfirvinnubanni síðan í apríl. 25. júní 2016 08:17