EM kvenna sett í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júlí 2016 17:45 Íslenska kvennalandsliðið. Frá vinstri: Ragnhildur Kristinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Sunna Víðisdóttir, Berglind Björnsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Árnórsdóttir. mynd/gsí Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. Um er að ræða Evrópumót kvennalandsliða en það mun verða leikið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Alls eru 20 þjóðir með lið í þessari keppni og margir af sterkustu áhugakylfingum Evrópu í kvennaflokki. Keppni hefst þriðjudaginn 5. júlí. Keppnisfyrirkomulagið á EM er með þeim hætti að leiknar eru 36 holur fyrstu tvo keppnisdagana og telja fimm bestu skor af alls sex í hverri umferð. Þjóðunum er að því loknu skipt upp í A, B og C riðil þar sem leikin er holukeppni. Í A-riðli leika þjóðirnar sem enduðu í 1.-8. sæti í höggleiknum, í B-riðli leika þjóðirnar í sætum 9.-16. og í C-riðli leika þjóðirnar sem eru þar fyrir neðan. EM lið Íslands verður þannig skipað en þrír kylfingar koma úr GR og þrír kylfingar úr GK.Anna Sólveig Snorradóttir, GK – val landsliðsþjálfaraBerglind Björnsdóttir, GR – efst á stigalistaGuðrún Brá Björgvinsdóttir, GK – efst á WAGR heimslistaRagnhildur Kristinsdóttir, GR – efst í úrtökumóti fyrir kvennalandsliðSigný Arnórsdóttir, GK – val landsliðsþjálfaraSunna Víðisdóttir, GR – val landsliðsþjálfara Þjálfari: Úlfar Jónsson Liðsstjóri: Ragnar Ólafsson Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. Um er að ræða Evrópumót kvennalandsliða en það mun verða leikið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Alls eru 20 þjóðir með lið í þessari keppni og margir af sterkustu áhugakylfingum Evrópu í kvennaflokki. Keppni hefst þriðjudaginn 5. júlí. Keppnisfyrirkomulagið á EM er með þeim hætti að leiknar eru 36 holur fyrstu tvo keppnisdagana og telja fimm bestu skor af alls sex í hverri umferð. Þjóðunum er að því loknu skipt upp í A, B og C riðil þar sem leikin er holukeppni. Í A-riðli leika þjóðirnar sem enduðu í 1.-8. sæti í höggleiknum, í B-riðli leika þjóðirnar í sætum 9.-16. og í C-riðli leika þjóðirnar sem eru þar fyrir neðan. EM lið Íslands verður þannig skipað en þrír kylfingar koma úr GR og þrír kylfingar úr GK.Anna Sólveig Snorradóttir, GK – val landsliðsþjálfaraBerglind Björnsdóttir, GR – efst á stigalistaGuðrún Brá Björgvinsdóttir, GK – efst á WAGR heimslistaRagnhildur Kristinsdóttir, GR – efst í úrtökumóti fyrir kvennalandsliðSigný Arnórsdóttir, GK – val landsliðsþjálfaraSunna Víðisdóttir, GR – val landsliðsþjálfara Þjálfari: Úlfar Jónsson Liðsstjóri: Ragnar Ólafsson
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira