Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 14:53 Sylvía Erlu og Röggu Gísla var bætt við dagskrá Þjóðhátíðar eftir gagnrýni um kvenleysi á sviðinu í ár. Vísir Prósenta kvenflytjenda á Þjóðhátíð var að aukast örlítið en tónlistarmennirnir Unnsteinn Manúel Stefánsson og Lára Rúnarsdóttir hafa gagnrýnt hversu fáar konur verði á sviðinu í Herjólfsdal í ár. Lára Rúnars hefur starfað með Kítón frá upphafi en félagið leggur sitt að mörkum til þess að efla stúlkur í tónlistarsköpun á Íslandi. Árangur erfiðisins kom glögglega í ljós á Músíktilraunum í ár en aldrei hafa fleiri stelpur tekið þátt.Þrjár konur á dagskránni í árÍ gær var útlit fyrir að Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir, hljómborðsleikari Retro Stefson, yrði eina konan sem stigi á svið hátíðarinnar í ár en nú hafa þær Ragnhildur Gísladóttir og nýstirnið Sylvía Erla bæst í hópinn. Það verða því þrjár konur sem koma fram á Þjóðhátíð í ár. Önnur atriði sem bætt var við á dagskránna í dag eru Helgi Björnsson og hljómsveitin Dikta. Eins og flestir vita verður aðalatriði hátíðarinnar í ár hljómsveitin Quarashi en þjóðhátíðarlagið í ár eiga þeir Sverrir Bergmann og Friðrik Dór sem stíga einnig á svið. Aðrir listamenn í ár eru Emmsjé Gauti, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Jón Jónsson, Sturla Atlas, Herra Hnetusmjör og Júníus Meyvatn og fleiri.Hér fyrir neðan má svo heyra slagara Sylvíu Erlu Gone sem margir héldu eflaust að væri erlent lag. Tónlist Tengdar fréttir Jón Jónsson og atriði frá Rigg í Eyjum 21. apríl 2016 10:00 Quarashi frumfluttu nýtt lag í Harmageddon Lagið Chicago er merkilegt fyrir þær sakir að þar rappa allir fjórir rapparar sveitarinnar saman í fyrsta skiptið. 27. maí 2016 16:08 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Prósenta kvenflytjenda á Þjóðhátíð var að aukast örlítið en tónlistarmennirnir Unnsteinn Manúel Stefánsson og Lára Rúnarsdóttir hafa gagnrýnt hversu fáar konur verði á sviðinu í Herjólfsdal í ár. Lára Rúnars hefur starfað með Kítón frá upphafi en félagið leggur sitt að mörkum til þess að efla stúlkur í tónlistarsköpun á Íslandi. Árangur erfiðisins kom glögglega í ljós á Músíktilraunum í ár en aldrei hafa fleiri stelpur tekið þátt.Þrjár konur á dagskránni í árÍ gær var útlit fyrir að Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir, hljómborðsleikari Retro Stefson, yrði eina konan sem stigi á svið hátíðarinnar í ár en nú hafa þær Ragnhildur Gísladóttir og nýstirnið Sylvía Erla bæst í hópinn. Það verða því þrjár konur sem koma fram á Þjóðhátíð í ár. Önnur atriði sem bætt var við á dagskránna í dag eru Helgi Björnsson og hljómsveitin Dikta. Eins og flestir vita verður aðalatriði hátíðarinnar í ár hljómsveitin Quarashi en þjóðhátíðarlagið í ár eiga þeir Sverrir Bergmann og Friðrik Dór sem stíga einnig á svið. Aðrir listamenn í ár eru Emmsjé Gauti, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Jón Jónsson, Sturla Atlas, Herra Hnetusmjör og Júníus Meyvatn og fleiri.Hér fyrir neðan má svo heyra slagara Sylvíu Erlu Gone sem margir héldu eflaust að væri erlent lag.
Tónlist Tengdar fréttir Jón Jónsson og atriði frá Rigg í Eyjum 21. apríl 2016 10:00 Quarashi frumfluttu nýtt lag í Harmageddon Lagið Chicago er merkilegt fyrir þær sakir að þar rappa allir fjórir rapparar sveitarinnar saman í fyrsta skiptið. 27. maí 2016 16:08 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Quarashi frumfluttu nýtt lag í Harmageddon Lagið Chicago er merkilegt fyrir þær sakir að þar rappa allir fjórir rapparar sveitarinnar saman í fyrsta skiptið. 27. maí 2016 16:08