Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2016 21:25 Guðrún Brá hefur spilað best af íslensku keppendunum á EM. vísir/anton Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Ísland endaði í 15. sæti eftir höggleikinn sem fram fór síðastliðna tvo daga en íslenska liðið náði að bæta árangur sinn mikið á öðrum keppnisdeginum.Sjá einnig: Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Ísland mætir hinu gríðarlega sterka franska liði en Frakkar hafa unnið þetta mót í síðustu tvö skipti sem það hefur farið fram. Átta efstu þjóðirnar leika í A-riðli og eiga möguleika á að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn. Athygli vekur að Frakkland, sem hefur unnið þetta mót í síðustu tvö skipti sem það hefur farið fram, endaði í 10. sæti og getur því ekki varið titilinn. Liðin sem leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn eru: Spánn, Noregur, Svíþjóð, Þýskaland, Danmörk, England, Sviss og Finnland. Liðin sem mætast í fyrstu umferð eru: Spánn (1) - Finnland (8), Noregur (2) - Sviss (7), Svíþjóð (3) - England (6). Þýskaland (4) - Danmörk (5.) Lið sem leika um sæti 9.-16. eru: Írland, Frakkland, Ítalía, Skotland, Holland, Belgía, Ísland, Slóvenía. Í fyrstu umferð mætast: Írland (9.) - Slóvenía (16.), Frakkland (10.) - Ísland (15.). Ítalía (11.) - Belgía (14.), Skotland (12.) - Holland (13.). Liðin sem leika um sæti 17.-20. eru: Tékkland, Austurríki, Wales og Pólland. Í fyrstu umferð mætast: Tékkland (17.) - Pólland (20.), Austurríki (18.) - Wales (19.) Golf Tengdar fréttir Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Ísland endaði í 15. sæti eftir höggleikinn sem fram fór síðastliðna tvo daga en íslenska liðið náði að bæta árangur sinn mikið á öðrum keppnisdeginum.Sjá einnig: Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Ísland mætir hinu gríðarlega sterka franska liði en Frakkar hafa unnið þetta mót í síðustu tvö skipti sem það hefur farið fram. Átta efstu þjóðirnar leika í A-riðli og eiga möguleika á að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn. Athygli vekur að Frakkland, sem hefur unnið þetta mót í síðustu tvö skipti sem það hefur farið fram, endaði í 10. sæti og getur því ekki varið titilinn. Liðin sem leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn eru: Spánn, Noregur, Svíþjóð, Þýskaland, Danmörk, England, Sviss og Finnland. Liðin sem mætast í fyrstu umferð eru: Spánn (1) - Finnland (8), Noregur (2) - Sviss (7), Svíþjóð (3) - England (6). Þýskaland (4) - Danmörk (5.) Lið sem leika um sæti 9.-16. eru: Írland, Frakkland, Ítalía, Skotland, Holland, Belgía, Ísland, Slóvenía. Í fyrstu umferð mætast: Írland (9.) - Slóvenía (16.), Frakkland (10.) - Ísland (15.). Ítalía (11.) - Belgía (14.), Skotland (12.) - Holland (13.). Liðin sem leika um sæti 17.-20. eru: Tékkland, Austurríki, Wales og Pólland. Í fyrstu umferð mætast: Tékkland (17.) - Pólland (20.), Austurríki (18.) - Wales (19.)
Golf Tengdar fréttir Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57
Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00