Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Ritstjórn skrifar 7. júlí 2016 13:00 Ciara og Russell voru glæsileg á brúðkaupsdaginn. Mynd/Instagram Söngkonan Ciara hefur gengið í það heilaða með íþróttamanninum Russell Wilson. Þau hafa verið saman í rúmt ár en trúlofuðu sig í mars á þessu ári. Brúðkaupið fór fram í kastala fyrir utan Liverpool í Englandi og voru 100 gestir sem mættu. Meðal þeirra sem voru á staðnum voru Jennifer Hudson og Kelly Rowland en Serena Williams var einnig á gestalistanum en hún komst ekki þar sem hún er að keppa á Wimbledon í London um þessar mundir. Ciara var glæsileg í sérsaumuðum kjól frá Roberto Cavalli á meðan Russell var í einföldum en flottum kjölfötum.Glæsilegt par sem eru loksins gift.Russell og Ciara gerði samband sitt fyrst opinbert fyrir rúmu ári síðan. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Söngkonan Ciara hefur gengið í það heilaða með íþróttamanninum Russell Wilson. Þau hafa verið saman í rúmt ár en trúlofuðu sig í mars á þessu ári. Brúðkaupið fór fram í kastala fyrir utan Liverpool í Englandi og voru 100 gestir sem mættu. Meðal þeirra sem voru á staðnum voru Jennifer Hudson og Kelly Rowland en Serena Williams var einnig á gestalistanum en hún komst ekki þar sem hún er að keppa á Wimbledon í London um þessar mundir. Ciara var glæsileg í sérsaumuðum kjól frá Roberto Cavalli á meðan Russell var í einföldum en flottum kjölfötum.Glæsilegt par sem eru loksins gift.Russell og Ciara gerði samband sitt fyrst opinbert fyrir rúmu ári síðan.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour