Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Ritstjórn skrifar 7. júlí 2016 13:00 Ciara og Russell voru glæsileg á brúðkaupsdaginn. Mynd/Instagram Söngkonan Ciara hefur gengið í það heilaða með íþróttamanninum Russell Wilson. Þau hafa verið saman í rúmt ár en trúlofuðu sig í mars á þessu ári. Brúðkaupið fór fram í kastala fyrir utan Liverpool í Englandi og voru 100 gestir sem mættu. Meðal þeirra sem voru á staðnum voru Jennifer Hudson og Kelly Rowland en Serena Williams var einnig á gestalistanum en hún komst ekki þar sem hún er að keppa á Wimbledon í London um þessar mundir. Ciara var glæsileg í sérsaumuðum kjól frá Roberto Cavalli á meðan Russell var í einföldum en flottum kjölfötum.Glæsilegt par sem eru loksins gift.Russell og Ciara gerði samband sitt fyrst opinbert fyrir rúmu ári síðan. Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Colette í París lokar Glamour
Söngkonan Ciara hefur gengið í það heilaða með íþróttamanninum Russell Wilson. Þau hafa verið saman í rúmt ár en trúlofuðu sig í mars á þessu ári. Brúðkaupið fór fram í kastala fyrir utan Liverpool í Englandi og voru 100 gestir sem mættu. Meðal þeirra sem voru á staðnum voru Jennifer Hudson og Kelly Rowland en Serena Williams var einnig á gestalistanum en hún komst ekki þar sem hún er að keppa á Wimbledon í London um þessar mundir. Ciara var glæsileg í sérsaumuðum kjól frá Roberto Cavalli á meðan Russell var í einföldum en flottum kjölfötum.Glæsilegt par sem eru loksins gift.Russell og Ciara gerði samband sitt fyrst opinbert fyrir rúmu ári síðan.
Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Colette í París lokar Glamour