Ísland leikur um 15.-16. sætið á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2016 22:13 Guðrún Brá Björgvinsdóttir og stöllur hennar í íslenska liðinu leika um 15.-16. sætið á EM. vísir/anton Spánn og England leika til úrslita á EM kvennalandsliða í golfi á Urriðavelli. Spánn lagði Þýskaland 4/3 í undanúrslitum í dag og England bar sigurorð af Sviss 4/3. Danmörk og Svíþjóð leika um 4.-5. sætið og Finnar leika gegn Norðmönnum um 7.-8. Sætið. Spánverjar hafa ekki fagnað þessum titli frá árinu 2013 og Englendingar hafa ekki unnið EM frá 1999. Ísland tapaði 4/1 gegn Belgíu í dag og leikur um 15.-16. sætið. Golf Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. 7. júlí 2016 20:16 Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6. júlí 2016 16:52 Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6. júlí 2016 21:25 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Spánn og England leika til úrslita á EM kvennalandsliða í golfi á Urriðavelli. Spánn lagði Þýskaland 4/3 í undanúrslitum í dag og England bar sigurorð af Sviss 4/3. Danmörk og Svíþjóð leika um 4.-5. sætið og Finnar leika gegn Norðmönnum um 7.-8. Sætið. Spánverjar hafa ekki fagnað þessum titli frá árinu 2013 og Englendingar hafa ekki unnið EM frá 1999. Ísland tapaði 4/1 gegn Belgíu í dag og leikur um 15.-16. sætið.
Golf Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. 7. júlí 2016 20:16 Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6. júlí 2016 16:52 Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6. júlí 2016 21:25 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. 7. júlí 2016 20:16
Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57
Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6. júlí 2016 16:52
Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6. júlí 2016 21:25