McIlroy fer ekki til Ríó af ótta við Zika-veiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2016 10:30 McIlroy hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. vísir/epa Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur dregið sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst af ótta við Zika-faraldurinn sem geisar í Brasilíu. „Þótt smithættan sé ekki mikil er þetta áhætta sem ég er ekki tilbúinn að taka,“ sagði hinn 27 ára McIlroy í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér.Zika-veiran getur orsakað alvarlegan fósturskaða en sýnt hefur verið fram á tengsl hennar og svokallaðra smáheila sem þúsundir barna í Brasilíu fæddust með á síðasta ári. Áður höfðu kylfingarnir Vijay Singh, Adam Scott, Louis Oosthuizen, Charl Schwartzel og Marc Leishman hætt við þátttöku á Ólympíuleikunum í ár vegna Zika-faraldursins. Keppt verður í golfi á ÓL í Ríó í fyrsta sinn í 112 ár, eða frá því á ÓL í St. Louis 1904. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur dregið sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst af ótta við Zika-faraldurinn sem geisar í Brasilíu. „Þótt smithættan sé ekki mikil er þetta áhætta sem ég er ekki tilbúinn að taka,“ sagði hinn 27 ára McIlroy í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér.Zika-veiran getur orsakað alvarlegan fósturskaða en sýnt hefur verið fram á tengsl hennar og svokallaðra smáheila sem þúsundir barna í Brasilíu fæddust með á síðasta ári. Áður höfðu kylfingarnir Vijay Singh, Adam Scott, Louis Oosthuizen, Charl Schwartzel og Marc Leishman hætt við þátttöku á Ólympíuleikunum í ár vegna Zika-faraldursins. Keppt verður í golfi á ÓL í Ríó í fyrsta sinn í 112 ár, eða frá því á ÓL í St. Louis 1904.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira