Day ekki viss um að hann fari til Ríó Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. júní 2016 15:15 Jason Day, vísir/epa Íþróttamenn eru þegar farnir að draga sig úr keppni á ÓL í Ríó af ótta við Zika-veiruna. Kylfingurinn Rory McIlroy hefur þegar gefið út að hann fari ekki og Jason Day er að skoða málið. Day, sem er efstur á heimslista kylfinga, segist ætla að ræða málið við fjölskyldu sína áður en hann tekur ákvörðun um hvort hann fari til Brasilíu eður ei. „Fjölskyldan er alltaf í fyrsta sæti hjá mér. Ég þarf að athuga hvort hún sé sátt áður en ég tek ákvörðun,“ sagði Day en hann er tveggja barna faðir. McIlroy er ekki eini kylfingurinn sem fer ekki til Ríó því Vijay Singh og Marc Leishman ætla ekki að fara út af Zika-veirunni. Svo hafa þeir Adam Scott og Louis Oosthuizen ekki áhuga á leikunum. Þeir hafa verið sakaðir um peningagræðgi enda engir peningar í boði fyrir árangur á þessu íþróttamóti. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íþróttamenn eru þegar farnir að draga sig úr keppni á ÓL í Ríó af ótta við Zika-veiruna. Kylfingurinn Rory McIlroy hefur þegar gefið út að hann fari ekki og Jason Day er að skoða málið. Day, sem er efstur á heimslista kylfinga, segist ætla að ræða málið við fjölskyldu sína áður en hann tekur ákvörðun um hvort hann fari til Brasilíu eður ei. „Fjölskyldan er alltaf í fyrsta sæti hjá mér. Ég þarf að athuga hvort hún sé sátt áður en ég tek ákvörðun,“ sagði Day en hann er tveggja barna faðir. McIlroy er ekki eini kylfingurinn sem fer ekki til Ríó því Vijay Singh og Marc Leishman ætla ekki að fara út af Zika-veirunni. Svo hafa þeir Adam Scott og Louis Oosthuizen ekki áhuga á leikunum. Þeir hafa verið sakaðir um peningagræðgi enda engir peningar í boði fyrir árangur á þessu íþróttamóti.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti