Brynjar Björn um rauða spjaldið: Það voru verri brot en þetta í leiknum Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 23. júní 2016 20:25 Brynjar Björn (til hægri) ásamt Rúnari Páli Sigmundssyni, þjálfara Stjörnunnar. vísir/daníel Stjarnan vann sinn fyrsta deildarsigur síðan 12. maí þegar ÍBV kom í heimsókn á Samsung-völlinn í kvöld. Arnar Már Björgvinsson skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu en Stjörnumenn misstu Guðjón Baldvinsson af velli með rautt spjald í uppbótartíma. „Mér sýndist Eyjamaðurinn hanga í honum og hann var að reyna að rífa sig lausan. Ég sá þetta ekki nógu vel en mér sýndist það vera málið,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, eftir leik. „Hann slengir hendinni út en það voru verri brot í leiknum heldur þetta,“ bætti Brynjar við en Guðjóni var bannað að koma í viðtal eftir leik. Stjörnumenn voru ósáttir við störf Þorvaldar Árnasonar í kvöld og vildu fá rautt spjald á Jón Ingason sem virtist toga Ævar Inga Jóhannesson niður þegar hann var kominn einn í gegn. Í kjölfarið var Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, sendur upp í stúku. „Við erum ekkert í því að heimta rauð spjöld út um allan völl en þegar það er hangið í leikmanni sem er kominn í gegn þá er það rautt spjald samkvæmt reglunum,“ sagði Brynjar sem sá batamerki á leik Stjörnunnar í kvöld eftir erfitt gengi að undanförnu. „Við skoruðum gott mark eftir fína pressu. Þetta var baráttuleikur og þess vegna komu nokkur gul spjöld. Við þurftum á sigri að halda og þetta voru kærkomin þrjú stig,“ sagði Brynjar en hver var mesti munurinn á þessum leik og síðustu þremur sem allir töpuðust. „Hugarfarið, menn núllstilltu sig meðan pásan var og við fórum aðeins yfir stöðuna. Við þurfum að mæta 100% til leiks í alla leiki,“ sagði Brynjar Björn að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira
Stjarnan vann sinn fyrsta deildarsigur síðan 12. maí þegar ÍBV kom í heimsókn á Samsung-völlinn í kvöld. Arnar Már Björgvinsson skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu en Stjörnumenn misstu Guðjón Baldvinsson af velli með rautt spjald í uppbótartíma. „Mér sýndist Eyjamaðurinn hanga í honum og hann var að reyna að rífa sig lausan. Ég sá þetta ekki nógu vel en mér sýndist það vera málið,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, eftir leik. „Hann slengir hendinni út en það voru verri brot í leiknum heldur þetta,“ bætti Brynjar við en Guðjóni var bannað að koma í viðtal eftir leik. Stjörnumenn voru ósáttir við störf Þorvaldar Árnasonar í kvöld og vildu fá rautt spjald á Jón Ingason sem virtist toga Ævar Inga Jóhannesson niður þegar hann var kominn einn í gegn. Í kjölfarið var Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, sendur upp í stúku. „Við erum ekkert í því að heimta rauð spjöld út um allan völl en þegar það er hangið í leikmanni sem er kominn í gegn þá er það rautt spjald samkvæmt reglunum,“ sagði Brynjar sem sá batamerki á leik Stjörnunnar í kvöld eftir erfitt gengi að undanförnu. „Við skoruðum gott mark eftir fína pressu. Þetta var baráttuleikur og þess vegna komu nokkur gul spjöld. Við þurftum á sigri að halda og þetta voru kærkomin þrjú stig,“ sagði Brynjar en hver var mesti munurinn á þessum leik og síðustu þremur sem allir töpuðust. „Hugarfarið, menn núllstilltu sig meðan pásan var og við fórum aðeins yfir stöðuna. Við þurfum að mæta 100% til leiks í alla leiki,“ sagði Brynjar Björn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira