Willum Þór: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2016 14:15 Willum hefur þjálfað KR, Hauka, Þrótt, Leikni, Val auk landsliðsins í Futsal. Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson er einn þeirra sem gárungarnir telja líklegan eftirmann Bjarna Guðjónssonar sem þjálfara karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann hefur þó ekki enn fengið símtal frá formanninum, Kristni Kjærnested. „Þetta var bara að gerast í morgun. Menn eru væntanlega bara að fara yfir málin í Vesturbænum,“ sagði Willum aðspurður um þjálfarastarfið hjá þeim svörtu og hvítu. „Þetta er náttúrulega flottasti klúbburinn. Ég er uppalinn þarna þannig að þú færð mig ekki til að segja nokkuð annað,“ bætti Willum við hinn hressasti. Hann var búinn að fara með fjölskyldunni á kjörstað og kjósa forseta en vildi halda fyrir sig hvern hann kaus. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn að taka við starfi þjálfara KR segir Willum: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum.“ Willum spilaði með KR á sínum tíma og þjálfaði liðið frá 2002 til 2004 þegar liðið varð Íslandsmeistari í tvígang. Hann hafði orð á því hve mikið væri í gangi þessa stundina; forsetakosningar og Evrópumótið. Nóg væri að gera í þingfríinu en Willum er þingmaður Framsóknarflokksins. Hann hefur mikla trú á strákunum okkar gegn Englandi á mánudag. „Þetta er orðið svo furðulegt,“ segir Willum sem dáist að íslenska landsliðinu. „Þeir hafa staðið sig svo vel að maður trúir að þeir geti allt.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24. júní 2016 22:44 Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. 25. júní 2016 11:32 Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. 25. júní 2016 12:44 Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. 25. júní 2016 12:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Willum Þór Þórsson er einn þeirra sem gárungarnir telja líklegan eftirmann Bjarna Guðjónssonar sem þjálfara karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann hefur þó ekki enn fengið símtal frá formanninum, Kristni Kjærnested. „Þetta var bara að gerast í morgun. Menn eru væntanlega bara að fara yfir málin í Vesturbænum,“ sagði Willum aðspurður um þjálfarastarfið hjá þeim svörtu og hvítu. „Þetta er náttúrulega flottasti klúbburinn. Ég er uppalinn þarna þannig að þú færð mig ekki til að segja nokkuð annað,“ bætti Willum við hinn hressasti. Hann var búinn að fara með fjölskyldunni á kjörstað og kjósa forseta en vildi halda fyrir sig hvern hann kaus. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn að taka við starfi þjálfara KR segir Willum: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum.“ Willum spilaði með KR á sínum tíma og þjálfaði liðið frá 2002 til 2004 þegar liðið varð Íslandsmeistari í tvígang. Hann hafði orð á því hve mikið væri í gangi þessa stundina; forsetakosningar og Evrópumótið. Nóg væri að gera í þingfríinu en Willum er þingmaður Framsóknarflokksins. Hann hefur mikla trú á strákunum okkar gegn Englandi á mánudag. „Þetta er orðið svo furðulegt,“ segir Willum sem dáist að íslenska landsliðinu. „Þeir hafa staðið sig svo vel að maður trúir að þeir geti allt.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24. júní 2016 22:44 Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. 25. júní 2016 11:32 Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. 25. júní 2016 12:44 Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. 25. júní 2016 12:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24. júní 2016 22:44
Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. 25. júní 2016 11:32
Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. 25. júní 2016 12:44
Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. 25. júní 2016 12:15