Kane var látinn taka nokkrar aukaspyrnur í leiknum og skiluðu þær litlu sem engu. Ein spyrnan var þó líklegast verri en aðrar og er nú búið að búa til myndband sem sýnir spyrnuna með frekar fölsku undirspili af My Heart Will Go On með Celine Dion, Titanic-laginu svokallaða.
Sjá má myndbandið að neðan.
Harry Kane's screamer of a free-kick is even better with the titanic music... pic.twitter.com/K5ERDoBt8D
— Titanic Goals (@TitanicGoal) June 27, 2016