Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Ristjórn skrifar 29. júní 2016 20:00 Glamour/Getty Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne. Glamour Tíska Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour
Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne.
Glamour Tíska Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour