Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Ristjórn skrifar 29. júní 2016 20:00 Glamour/Getty Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne. Glamour Tíska Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne.
Glamour Tíska Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour